Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Svavar Gestsson sendiherra afhenti í dag, fimmtudag 7. september, forseta Rúmeníu Traian Basescu trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Rúmeníu með aðsetur í Kaupmannahöfn. Meðan sendiherrann er í Rúme...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/09/07/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Framlagaráðstefna fyrir Palestínu haldin í Stokkhólmi 1. september 2006
Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson sat framlagaráðstefnu til aðstoðar Sjálfstjórnarsvæðum Palestínu sem haldin var í Stokkhólmi í dag. Markmið ráðstefnunnar var að safna framlögum...
-
Frétt
/Viðbótarframlag til neyðar- og mannúðaraðstoðar á sjálfstjórnarsvæðum Palestínumanna
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 056 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar á sjálfstjórnarsvæðum Palestínuman...
-
Frétt
/Miðjarðarhaf á norðurhveli
The PolarMediterranean Change and Opportunities for the Countries of the Arctic Rim Address by Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/08/31/Midjardarhaf-a-nordurhveli/
-
Frétt
/Framlagaráðstefna fyrir Líbanon haldin í Stokkhólmi 31. ágúst 2006
Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson, sat alþjóðlega framlagaráðstefnu til aðstoðar Líbanons sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sænsk stjórnvöld skipulögðu ráðstefnuna í samstarfi vi...
-
Frétt
/Framlagaráðstefna fyrir Líbanon haldin í Stokkhólmi 31. ágúst 2006
Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Guðmundur Árni Stefánsson, sat alþjóðlega framlagaráðstefnu til aðstoðar Líbanons sem fram fór í Stokkhólmi í dag. Sænsk stjórnvöld skipulögðu ráðstefnuna í samstarfi vi...
-
Frétt
/Mannúðar- og neyðaraðstoð til Darfúr
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 055 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita sem svarar 20 milljónum króna til neyðar- og mannúðaraðstoðar í Darfúr-héraði í Súda...
-
Frétt
/Ráðstefna um norðurslóðamál
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 54/2006 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag ákvörðun sína um að setja á laggirnar starfshóp um norðurslóð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/08/29/Radstefna-um-nordurslodamal/
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 053 Tveggja daga fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja lauk í Osló á hádegi í dag. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sótti fu...
-
Frétt
/Norræna eftirlitssveitin á Srí Lanka kölluð frá átakasvæðum
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 052 Yfirmaður Norrænu eftirlitssveitarinnar á Srí Lanka (SLMM), Ulf Henricsson, hefur ákveðið að kalla fulltrúa SLMM til höfuðstöðvanna í Colombo. Um er ...
-
Frétt
/Fjölgun Íslendinga í eftirlitssveitum á Sri Lanka
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 051 Utanríkisráðherra átti fund í dag með utanríkismálanefnd Alþingis um málefni norrænna eftirlitssveita á Sri Lanka. Í framhaldi af þeim fundi tilkynn...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra Íslands og Noregs
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 49/2006 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, áttu fund í utanríkisráðuneytinu í morgun. Rætt v...
-
Frétt
/Viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 050 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita viðbótarframlag til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon sem nemur 14,2 milljónu...
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Nýju Delhi
Sendiráð Íslands á Indlandi var formlega opnað þann 26. febrúar 2006. Meginhlutverk sendiráðsins er að stuðla að auknu viðskiptasamstarfi Íslands og Indlands, auk þess að vinna að eflingu stjórnmálate...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/08/10/Nytt-vefsetur-i-Nyju-Delhi/
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar með utanríkisráðherra Finnlands
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 048 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Erkki Tuomioja utanríkisráðherra Finnlands. Fór fundurinn fram í Helsinki og var til ha...
-
Frétt
/Gunnar Snorri Gunnarsson nýr sendiherra í Kína
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 047 Ákveðið hefur verið að Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, hefji störf í Beijing sem sendiherra Íslands gagnvart Alþýðulýðveldinu Kína um miðjan ...
-
Frétt
/ECOSOC ályktar um áhrif hersetu Ísraelsmanna á herteknu svæðunum í Palestínu
Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) kom saman í byrjun þessa mánaðar og mun ljúka störfum sínum í dag. Í gær var samþykkt ályktun um efnhags- og félagsleg áhrif hersetu Ísraela á he...
-
Frétt
/Bréf utanríkisráðherra varðandi ástandið í Líbanon
Í dag 28. júlí skrifaði Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, starfssystur sinni Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels, bréf varðandi ástandið í Líbanon. Innihald bréfsins fylgir hjálagt. Enn...
-
Frétt
/Mannúðar- og neyðaraðstoð til Líbanon
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 044 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum króna til mannúðar- og neyðaraðstoðar í Líbanon. Framlag að upphæð 6 m....
-
Frétt
/Umræður um umbætur á öryggisráðinu
Statement by Mr. Harald Aspelund Chargé d’affaires a.i. Permanent Mission of Iceland Question of equitable representation on and increase in the membership of the Security Council and related mat...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN