Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands
Fastafulltrúar Íslands og Brúnei Darússalam hjá Sameinuðu þjóðununum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Emran Bahar, undirrituðu í New York fimmtudaginn 27. apríl, yfirlýsingu um stofnun stjórnmá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/28/Stofnun-stjornmalasambands/
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Sofía
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 027 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, situr nú óformlegan fund utanríkisráðherra Norður-Atlantshafsbandalagsins sem byrjaði í dag í Sofía í Búlgaríu og...
-
Frétt
/Viðræður um varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 026 Viðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda sem hófust í gær í utanríkisráðuneytinu um varnarsamstarf ríkjanna lauk síðdegis í dag. Aðallega var r...
-
Frétt
/Upplýsingadeild S.þ.
Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á 28. ársfundi upplýsinganefndar Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Í ávarpi sínu lagði hann m.a. áherslu á áframh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/25/Upplysingadeild-S.th/
-
Frétt
/Framhaldsviðræður um varnarsamstarf
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 025 Framhaldsviðræður íslenskra og bandarískra stjórnvalda um varnarsamstarf ríkjanna munu fara fram í Reykjavík miðvikudaginn 26. apríl og fimmtudaginn...
-
Frétt
/Endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins
Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í nefnd allsherjarþingsins um endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins. Í ávarpinu lagði fastafulltr...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur Norðurlandanna á Svalbarða 18.-20. apríl 2006
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 024 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, situr nú fund utanríkisráðherra Norðurlandanna á Svalbarða, en hann byrjaði í gær með óformlegum vinnukvöldverði ...
-
Frétt
/Eftirfylgni leiðtogafundar S.þ. og umhverfismál
Í ræðu sinni lagði sendiherra Íslands m.a. áherslu á að bætt meðferð umhverfismála og væri lykill að sjálfbærri þróun og án hennar yrði þúsaldarmarkmiðunum í þróunarmálum ekki náð. Hann lagði til að m...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sturla Sigurjónsson, sendiherra, afhenti Dr. Abdul Kamal, forseta Indlands, trúnaðarbréf við hátíðlega athöfn í Rashtrapati Bhavan, forsetahöllinni í Nýju-Delhí, miðvikudaginn 5. apríl sl. Sendiráð Ís...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/07/Afhending-trunadarbrefs/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. apríl 2006 Utanríkisráðuneytið UTN Forsíðuræður The importance of the UN for Iceland MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS - Check against delivery - GEIR H. HAARDE “The impo...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 6. apríl 2006 Utanríkisráðuneytið UTN Forsíðuræður Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál RÆÐA Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál Flu...
-
Ræður og greinar
The importance of the UN for Iceland
MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS - Check against delivery - GEIR H. HAARDE “The importance of the UN for Iceland” Nordic House April 6, 2006 Mr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/04/06/The-importance-of-the-UN-for-Iceland/
-
Ræður og greinar
Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál
RÆÐA Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál Flutt á Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005-2006 Virðulegi forseti, Heimurinn tekur sífelldum breytingum, jafnvel á þeim stutta tíma sem lí...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 023 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sveitarstjórnarkosninga 27. maí nk. fer fram í öllum sendiráðum Íslands erlendis og aðalræðisskrifstofum Íslands...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti þann 23. f.m. Valdas Adamkus, forseta Litháen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Litháen, með aðsetri í Helsinki. Athöfnin fór fram í forsetahölli...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/04/03/Afhending-trunadarbrefs/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. mars 2006 Utanríkisráðuneytið UTN Forsíðuræður The EEA Agreement: Taking stock and looking to the future MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS - Check against delivery - GEI...
-
Ræður og greinar
The EEA Agreement: Taking stock and looking to the future
MINISTER FOR FOREIGN AFFAIRS - Check against delivery - GEIR H. HAARDE The EEA Agreement: Taking stock ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 30. mars 2006 Utanríkisráðuneytið UTN Forsíðuræður Icelandic Foreign Policy in a Changing World - Check against delivery- “Icelandic Foreign Policy in a Changing World”...
-
Ræður og greinar
Icelandic Foreign Policy in a Changing World
- Check against delivery- “Icelandic Foreign Policy in a Changing World” address by His Excellency Mr. Geir H. Haarde, Minister for Foreign Affairs of Iceland Deutsche Gesellschaft für Auswärt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/03/30/Icelandic-Foreign-Policy-in-a-Changing-World/
-
Frétt
/Opnun nýs sendiherrabústaðar í Berlín
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 022 Geir H. Haarde utanríkisráðherra opnaði formlega nýjan sendiherrabústað í Berlín í gær. Arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóha...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN