Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Noregs
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, og eiginkona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, eru í tveggja daga opinberri heimsókn í Noregi, í boði Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Heimsóknin hófst með á...
-
Frétt
/Nýr sjóður S.þ. fyrir neyðaraðstoð (CERF)
Fimmtudaginn 9. mars 2006 flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu fyrir Íslands hönd við formlega athöfn þar sem nýjum sjóði S.þ. fyrir neyðaraðst...
-
Ræður og greinar
Ísland og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
UTANRÍKISRÁÐHERRA GEIR H. HAARDE Ísland og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Ávarp hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 8. mars, 2006 Ágætu fundarmenn, Utanríkisstefna Íslands hefur frá uppha...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/03/08/Island-og-oryggisrad-Sameinudu-thjodanna/
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Winnipeg
Íslenskur heiðurskonsúll hefur starfað í Winnipeg frá 1942, en árið 1999 var opnuð aðalræðisskrifstofa með útsendum diplómat. Aðalræðismaður í Winnipeg er Atli Ásmundsson. Meginverkefni ræðisskrifsto...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/02/Nytt-vefsetur-i-Winnipeg/
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Moskvu
Sendiráð Íslands í Moskvu var opnað 1944. Hlutverk sendiráðsins er margþætt en snýr einkum að því að gæta hagsmuna Íslands í Rússlandi og vinna að því að þróa og efla enn frekar samskipti ríkjanna. A...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/01/Nytt-vefsetur-i-Moskvu/
-
Frétt
/Félagsmálaráðherra á 50. fundi Kvennanefndar S.þ.
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, ávarpaði í dag 50. fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í New York. Ráðherrann lagði áherslu á að enda þótt árangur hefði náðst á grundvelli þ...
-
Ræður og greinar
Ávarp um utanríkismál hjá Indian Council for World Affairs
Address by Mrs. Thorgerdur Katrin Gunnarsdottir Minister for Education, Culture and Science of Iceland to the Indian Council for World Affairs at Sapru House on Tuesday 28 February 2006 Your Excelle...
-
Frétt
/Staðgengill utanríkisráðherra fundar með forsætisráðherra Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 13 Í dag átti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, fund með Manmohan Singh, forsætisráðhe...
-
Frétt
/Staðgengill utanríkisráðherra fundar með forseta Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 12 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, átti í dag fund með dr. A.P.J. Abdul Kalam, forseta ...
-
Frétt
/Opnun sendiráðs Íslands á Indlandi
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 11 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, staðgengill utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, opnaði í dag nýtt sendiráð Íslands á Indlandi við fo...
-
Frétt
/Samkomulag um viðskipti með landbúnaðarvörur við ESB
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkis- og landbúnaðarráðuneytum Nr. 010 Í s.l. viku var undirritað samkomulag milli Íslands og Evrópusambandsins, ESB, um tvíhliðaviðskipti með landbúnaðarvörur, á grundvell...
-
Frétt
/Staðgengill utanríkisráðherra til Indlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 009 Af óviðráðanlegum ástæðum hefur Geir H. Haarde, utanríkisráðherra hætt við áður ákveðna opinbera heimsókn sína til Indlands sem hefjast átti um hel...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Imomali Rakhmonov, forseta Tadsjikistans, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetri í Moskvu en í gær undirrituðu sendiherrann og Talbak Nazarov,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/15/Afhending-trunadarbrefs/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. febrúar 2006 Utanríkisráðuneytið UTN Forsíðuræður Iceland between Europe and the United States (PDF 37,5 kb) Ræða utanríkisráðherra hjá Utrikespolitiska Institutet ...
-
Frétt
/Líffræðilegur fjölbreytileiki hafsins
Meeting of the United Nations Ad Hoc Open-ended Informal Working Group to study issues relating to the conservation and sustainable use of marine biological diversity in areas beyond national jurisd...
-
Frétt
/Heimsókn utanríkisráðherra til Stokkhólms
Dagana 13.-14. febrúar sl. voru Geir H. Haarde, utanríkisráðherra og eiginkona hans, Inga Jóna Þórðardóttir, í opinberri heimsókn í Svíþjóð í boði Lailu Freivalds, utanríkisráðherra Svíþjóðar. Utanrí...
-
Ræður og greinar
Iceland between Europe and the United States
Ræða utanríkisráðherra hjá Utrikespolitiska Institutet (PDF 37,5 kb) “Iceland between Europe and the United States ” Seizing new opportunities in a changing world Utrikespolitiska Institutet 13 Feb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/02/13/Iceland-between-Europe-and-the-United-States/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Í gær, miðvikudaginn 8. febrúar, afhenti Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, hans hátign Albert II Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Belgíu. Fór afhendingin fram með viðhöfn ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/09/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Viðvörun vegna ferðalaga til Mið-Austurlanda
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 7 Vegna atburða undanfarinna daga og ótryggs ástands ráðleggur utanríkisráðuneytið íslenskum ríkisborgurum að ferðast ekki til Sýrlands og Líbanons ei...
-
Frétt
/Nýr íslenskur ráðgjafasjóður hjá IFC
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og Alþjóðalánastofnuninni Nr. 5 Utanríkisráðuneytið og Alþjóðalánastofnunin (IFC), sem er ein af undirstofnunum Alþjóðabankans, hafa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN