Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr íslenskur ráðgjafasjóður hjá IFC
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu og Alþjóðalánastofnuninni Nr. 5 Utanríkisráðuneytið og Alþjóðalánastofnunin (IFC), sem er ein af undirstofnunum Alþjóðabankans, hafa...
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Osló
Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Osló og er þetta ellefta vefsetrið sem opnað er í nýju vefumhverfi sendirskrifstofa Íslands. Vefsetrið er á þremur tungumálum - norsku, íslensku og ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/02/Nytt-vefsetur-i-Oslo/
-
Frétt
/Fundir vegna varnarviðræðna milli Íslands og Bandaríkjanna
Nr. 006 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Geir H. Haarde, utanríkisráðherra mun í dag eiga fundi með Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráð...
-
Frétt
/Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Nr. 004 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðherra ávarpaði í dag ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um Afganistan í London. Þar er fjallað um nýjan sáttmála um Afganistan (Afghanistan C...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Þann 26. janúar síðastliðinn afhenti Hannes Heimisson, sendiherra, Arnold Rüütel, forseta Eistlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Eistlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin fór fram í fo...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/31/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Framhald viðræðna um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna
nr. 003 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Stefnt er að því að viðræður um varnarmál milli Íslands og Bandaríkjanna hefjist að nýju á fimmtudag í Washington. Þetta var ákveðið á fundi Geirs H...
-
Frétt
/Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um Afganistan
Statement by Geir H. Haarde, Minister for Foreign Affairs of Iceland International Conference on Afghanistan London 31 January-1 February 2006 Mr. Chairman, Peacekeeping missions enable a small cou...
-
Frétt
/Loftslagið og höfin - Stefnumið í alþjóðasamstarfi
Oceans and Climate: A Policy Perspective A Statement by Ambassador Gunnar Pálsson Directorof the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs of Iceland i...
-
Frétt
/Ráðherra heiðrar minningu Gríms Thomsens og Sveins Björnssonar
Utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, heiðraði nýlega minningu fyrsta íslenska stjórnarerindrekans, Gríms Thomsens, sem þjónaði dönsku utanríkisþjónustunni á sínum tíma og fyrsta íslenska sendiherrans, S...
-
Frétt
/Nýir skrifstofustjórar
Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra, sem starfað hefur í forsætisráðuneytinu síðan árið 2004, hefur komið aftur til starfa til utanríkisráðuneytisins sem skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu. Stefán Lárus...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/25/Nyir-skrifstofustjorar/
-
Frétt
/Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, fundar með William Hague
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, fundaði í dag með William Hague, þingmanni og talsmanni breska Íhaldsflokksins í utanríkismálum. Fundurinn var haldinn á skrifstofu þingmannsins í London. Á fundinu...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld veita 25 m.kr. til baráttunnar gegn fuglaflensu í þróunarlöndum
Á alþjóðaráðstefnu um fuglaflensu, er haldin var í Peking dagana 17.-18. janúar sl., tilkynnti sendiherra Íslands í Kína, Eiður Guðnason, um 25 m.kr. framlag Íslands í alþjóðlegan styrktarsjóð tileink...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Bretlands
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 001 Utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, átti í dag tvíhliða fund með Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. Fundurinn fór fram á skrifstofu St...
-
Frétt
/Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum kjörinn varaforseti ECOSOC
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, var í dag kjörinn varaforseti efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC). Ísland situr nú í ráðinu tímabilið 2005-2007. ...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Í dag, fimmtudaginn 12. janúar, afhenti Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, Alois, erfðaprinsinum af Liechtenstein, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Liechtenstein með aðsetur í Brussel. S...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/12/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Starfslok sendiherra
Sveinn Á. Björnsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Sveinn hóf störf í utanríkisþjónustunni 1988 en hafði þá starfað í 18 ár í viðskiptaráðuneytinu. Hann starfaði á sendiráðum o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/02/Starfslok-sendiherra/
-
Frétt
/Starfslok sendiherra
Helgi Gíslason, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Helgi var prótókollstjóri í ráðuneytinu. Hann hóf störf í utanríkisþjónustunni 1970 og hefur starfað á sendiráðum og fastanefndum ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/02/Starfslok-sendiherra/
-
Frétt
/Starfslok sendiherra
Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Jón Baldvin var sendiherra í Helsinki 2003-2005 og sendiherra í Washington 1998-2003. Áður en Jón Baldvin hóf störf sem ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/02/Starfslok-sendiherra/
-
Frétt
/Starfslok sendiherra
Kjartan Jóhannsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. janúar sl. Kjartan var sendiherra í Brussel 2002-2005, starfaði í ráðuneytinu 2000-2002, var aðalframkvæmdastjóri EFTA 1994-2000 og sendi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/01/02/Starfslok-sendiherra/
-
Frétt
/3,2 milljóna króna framlag til baráttunnar gegn mansali
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að verja 3,2 milljónum króna til baráttunnar gegn mansali á vegum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2005 voru 4,0 milljónir krón...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN