Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherrar kveikja á vetnisrafali við Flugstöð Leifs Eiríkssonar
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 039 Geir H. Haarde utanríkisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra kveiktu á vetnisrafali við Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflav...
-
Frétt
/Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 16. desember 2005 Utanríkisráðuneytið UTN Fréttir Ráðherrafundur WTO í Hong Kong Frá ráðherrafundi WTO Nr. 038 FRÉTTATILKYNNING Frá utanríkisráðuneytinu Geir H. Haarde,...
-
Frétt
/Loftferðasamningur við Líbanon
Hinn 13. desember sl. urðu samninganefndir Íslands og Líbanon ásáttar um texta loftferðasamnings milli landanna, sem felu...
-
Frétt
/Ráðherrafundur WTO í Hong Kong
Nr. 038 FRÉTTATILKYNNING Frá utanríkisráðuneytinu Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, situr nú ráðherrafund Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem haldinn er í Hong Kong. Slíkir ráðherrafundir eru haldni...
-
Ræður og greinar
Ráðherrafundur WTO í Hong Kong
World Trade Organization 6th Ministerial Conference Hong Kong, 13-18 December 2005 Statement by H.E. Mr. Geir H. Haarde, Minister for Foreign Affairs of Iceland, Head of Delegation Mr. Chairman, fell...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2005/12/16/Radherrafundur-WTO-i-Hong-Kong/
-
Frétt
/Undirritun fríverslunarsamnings milli EFTA og Suður-Kóreu
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 037 Í dag var undirritaður fríverslunarsamningur EFTA ríkjanna og Suður Kóreu. Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, undirritaði samninginn ...
-
Frétt
/Breytt útlit á vef utanríkisráðuneytisins
Að undanförnu hefur verið unnið að því að breyta útliti á vefjum ráðuneytanna. Ekki er um byltingarkenndar breytingar að ræða heldur er byggt á eldra útliti og leiðarkerfi vefjanna látið halda sér. By...
-
Frétt
/Viðbótarfjárveiting vegna jarðskjálftans í Pakistan
Nr. 36 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðherra hefur ákveðið að 12 milljón króna viðbótarfjárveitingu vegna jarðskjálftans í Pakistan í október síðastliðnum verði varið til fjár...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Markús Örn Antonsson afhenti Michaëlle Jean, landstjóra Kanada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kanada við athöfn, sem nýlega fór fram í bústað landstjóra, Rideau Hall í Ottawa. Michaëll...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/12/12/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Brussel
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 035 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sat utanríkisráðherrafund Norður- Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Á fundinum ræddu ráðherrarnir undirbún...
-
Frétt
/Ráðherrafundur ÖSE í Ljubljana 5.- 6. desember 2005
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 034 Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, sat í dag og í gær utanríkisráðherrafund Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í L...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna
Meintir ólöglegir fangaflutningar á vegum bandarískra stjórnvalda um íslenska lofthelgi og flugvelli voru til umræðu í dag á fundi Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, og Nicholas Burns, aðstoðarutanrí...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti í gær, 30. nóvember, Karli Gústafi XVI Svíakonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð. Athöfnin fór fram í konungshöllinni í Stokkhólmi. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/12/01/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Tvísköttunarsamningur við Ungverjaland
Miðvikudaginn 23. nóvember sl. undirritaði Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands gagnvart Ungverjalandi með aðsetur í Vín, samning við Ungverjaland fyrir hönd Íslands sem miðar að því að koma í veg fyr...
-
Frétt
/Ástandið í Afganistan
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti þar ávarp. Í máli hans kom m.a. fram að kosningarnar til lands- og héraðsþinga, sem fram fóru 18. september sl.,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/29/Astandid-i-Afganistan/
-
Frétt
/Ráðherrafundur EFTA í Genf
Geir H. Haarde, utanríkisráðherra sat í dag ráðherrafund EFTA ríkjanna í Genf í Sviss. Fundinn sóttu ráðherrar allra EFTA-ríkjanna. Ráðherrarnir ræddu samskipti EFTA ríkjanna og fríverslunarsamninga E...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/29/Radherrafundur-EFTA-i-Genf/
-
Frétt
/Málefni hafsins og hafréttarmál
Af því tilefni flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, meðfylgjandi ræðu fyrir Íslands hönd. Fjallaði hann m.a. um hafréttarsamning S.þ., Alþjóðahafsbo...
-
Frétt
/Starfslok sendiherra
Þorsteinn Pálsson, sendiherra, lét að eigin ósk af störfum 1. nóvember sl. Þorsteinn var sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn 2003-2005 og sendiherra í London 1999-2003. Áður en Þorsteinn hóf störf í ut...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/25/Starfslok-sendiherra/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti í dag, 24. nóvember, forseta Finnlands, Tarja Halonen, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Finnlandi. Að afhendingu lokinni átti sendiherra fund með for...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/24/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Þann 22. nóvember sl. afhenti Svavar Gestsson Margréti Þórhildi Danadrottningu trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Afhending trúnaðarbréfs fór fram með viðhöfn í Fredensborg höll...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/11/24/Afhending-trunadarbrefs/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN