Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlanda og tíu Afríkuríkja
Reglulegur samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlanda og tíu Afríkuríkja var haldinn í Hanaholmen í Finnlandi dagana 13.-14. janúar. Á fundinum var fjallað um öryggismál, stjórnarfar og stöðu mannrét...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld verja 1 milljón Bandaríkjadala til sjálfbærrar þróunar smáeyþróunarríkja
Dagana 10. – 14. janúar var haldinn á Máritíus alþjóðlegur fundur á vegum Sameinuðu þjóðanna þar sem megin umræðuefni var framkvæmdaáætlun smáeyþróunarríkja um sjálfbæra þróun. Á dagskrá fundari...
-
Frétt
/Sjálfbær þróun smáeyþróunarríkja
Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations High-level segment of the International Meeting for the 10-year Review of the 1994 Barbados ...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir 150 milljón króna aðstoð til Asíu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi 7. janúar sl. að framlag Íslands vegna náttúruhamfaranna í Asíu verði samtals 150 milljónir króna, jafnvirði 2,5 milljón dollara. Sjá nánar frétt á vef forsætisrá...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs í Þýskalandi
Ólafur Davíðsson afhenti í dag forseta Þýskalands, Horst Köhler, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Þýskalandi. Eftir athöfnina átti sendiherra fund með forsetanum. Tvíhliða samskipti landan...
-
Frétt
/Neyðarvakt utanríkisráðuneytisins vegna flóðanna við Indlandshaf
Skömmu eftir að fyrstu fréttir bárust af flóðunum við strendur Indlandshafs, að morgni annars dags jóla, var sett á fót neyðarvakt í utanríkisráðuneytinu og tilkynnt í fjölmiðlum að fólk gæti haft sam...
-
Frétt
/Kína lækkar tolla á grálúðu frá Íslandi og Icelandair kynnir aukna þjónustu í sendiráði Íslands í Berlín
Kína lækkar tolla á grálúðu (Greenland Halibut) úr 10% í 5% frá áramótum að ósk Íslands. Þetta ásamt samvinnu Icelandair og sendiráðs Íslands í Berlín í 2. tölublaði Stiklna viðskiptaskrifstofu. Stik...
-
Frétt
/Aðstoð við útrás: Lýst eftir hagsmunum íslenskra útflytjenda
Viðskiptaskrifstofa utanríkisráðuneytisins lýsir eftir upplýsingum frá útflytjendum um hagsmuni í viðskiptum við 20 ríki sem sækjast eftir aðild að Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO). Stiklur - vefrit...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. desember 2004 UTN Forsíðuræður Við áramót I Á þessum tímamótum horfum við um öxl, og reynum jafnframt að gera að nokkru upp reikninga liðins árs. Engin algild reikn...
-
Ræður og greinar
Við áramót
I Á þessum tímamótum horfum við um öxl, og reynum jafnframt að gera að nokkru upp reikninga liðins árs. Engin algild reikningsskilavenja er þó til að styðjast við, og bókhaldið æði persónubundið. Ek...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/12/31/Vid-aramot/
-
Frétt
/Íslenskt vatn til hamfarasvæðanna í Asíu
Á hádegi í dag barst utanríkisráðuneytinu boð frá Loftleiðum Icelandic, leiguflugfélagi Flugleiða, um að nýta rými í flugvél fyrirtækisins til flutnings á neyðargögnum til hamfarasvæðanna í Asíu. Véli...
-
Frétt
/Viðvaranir vegna ferðalaga til Taílands, Indónesíu, Indlands, Srí Lanka, og Maldíveyja
Vegna hörmunganna sem áttu sér stað þegar flóðbylgja skall á ríki í suðaustur Asíu vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi tilmælum til þeirra er hyggja á ferðir til svæðisins: Taíland Utanríkisr...
-
Frétt
/Fjárframlag íslenskra stjórnvalda til neyðaraðstoðar á hamfarasvæðum í Asíu
Eins og kunnugt er hefur gífurleg flóðbylgja af völdum jarðskjálfta á sjávarbotni, norður af eyjunni Súmötru í Indónesíu, orðið þess valdandi, að neyðarástandi hefur verið lýst yfir víða í Suður og Su...
-
Frétt
/Flóðbylgja við Indlandshaf
Flóðbylgja skall á lönd við Indlandshaf í nótt. Þau svæði sem verst urðu úti eru Sri Lanka, Indland, Maldavíeyjar, Súmatra og eyjan Phuket við Taíland. Á þessari stundu hefur utanríkisráðuneytið ekki ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/26/Flodbylgja-vid-Indlandshaf/
-
Frétt
/Verndaraðgerðir ESB á laxinnflutning
Framkvæmdastjórn ESB hyggst leggja til við ráðherraráðið að haldið verði áfram verndaraðgerðum vegna innflutnings á eldislaxi til ESB. Íslensk stjórnvöld hafa ítrekað mótmælt því að gripið verði til s...
-
Frétt
/Landvistarleyfi Robert Fischer
Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var í dag boðaður á fund í utanríkisráðuneytinu vegna máls Roberts James Fischer, fyrrum heimsmeistara í skák. Sendiherranum var tjáð að boð íslenskra stjórnvalda t...
-
Frétt
/Ráðherrafundur EFTA í Genf
Geir H. Haarde fjármálaráðherra stýrði í dag ráðherrafundi EFTA í Genf í fjarveru Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra auk þess sem hann undirritaði fyrir hönd Íslands fríverslunarsamning við Túnis. St...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/17/Radherrafundur-EFTA-i-Genf/
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Vestur-Kongó
Þann 15. desember sl. undirrituðu Hjálmar W. Hannesson og Basile Ikouebe, sendiherrar og fastafulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, yfirlýsingu um stof...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer
Stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer, fv. heimsmeistara í skák, um að veita honum dvalarleyfi hér á landi. Útlendingastofnun mun gefa út staðfestingu um það í dag og verður sendi...
-
Frétt
/Ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins í Brussel
Í dag var haldinn í Brussel 22. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, stýrði fundinum í fjarveru Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, en Ísland lýkur formennsku í ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN