Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Skilaboð Norðurlanda til Íraksráðstefnu
Eftir áralanga áþján hafa Írakar sögulegt tækifæri til að koma á lýðræði og byggja upp land sitt. Til þess að Írakar standi sem best að vígi á þessum tímamótum og geti búið í haginn fyrir lýðræði og h...
-
Frétt
/Alþjóðleg ráðstefna um Írak í Brussel
Í dag var haldin alþjóðleg ráðstefna í Brussel þar sem fjallað var um ástand og horfur í Írak. Bandaríkin og Evrópusambandið buðu til ráðstefnunnar að beiðni stjórnvalda í Írak og var tilgangurinn að ...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfa
16. júní 2005 afhentu fjórir nýir sendiherrar forseta Íslands trúnaðarbréf sín á Bessastöðum: Sendiherra Perú: Hr. Max De La Fuente Prem, með aðsetur í Stokkhólmi. Sendiherra Kólombíu: Hr. Carlos Ho...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/06/20/Afhending-trunadarbrefa/
-
Frétt
/Undirritun loftferðasamnings milli Íslands og Króatíu
Hinn 17. júní munu Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Ana Marija Besker, sendiherra Króatíu, undirrita loftferðasamning á milli Íslands og Króatíu í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Loftferðasamn...
-
Frétt
/Flutningar framundan í utanríkisþjónustunni
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 021 Eftirfarandi flutningar sendiherra eru fyrirhugaðir í ár og hefur nú borist samþykki hlutaðeigandi stjórnvalda. Dagsetningar flutninga mi...
-
Frétt
/Skipun fulltrúa í stjórn hjá Eftirlitsstofnun EFTA
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu ________ Nr. 020 Í tengslum við fund EES-ráðsins í dag tóku utanríkisráðherrar EES/EFTA-ríkjanna, Liechtenstein, Noregs og Íslands, ákvörðun um skipun ...
-
Frétt
/Ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins í Lúxemborg
Nr. 019 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Í dag var haldinn í Lúxemborg 23. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Fundurinn var sóttur af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. EES-ráðið er sa...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins
Davíð Oddsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag fund utanríkisráðherra aðildarríkja Eystrasaltsráðsins, sem stendur yfir í Stettin í Póllandi, en Ísland hefur tekið við formennsku í Eystrasaltsráðinu o...
-
Frétt
/Tvíhliða fundur utanríkisráðherra Íslands og Póllands
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, átti í dag tvíhliða fund með Adam Daniel Rotfeld, utanríkisráðherra Póllands, í kjölfar fundar utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins í Stettin í Póllandi. Ráðherrarnir...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson sendiherra afhenti í dag Alexander Grigoryevich Lukashenko, forseta Hvíta-Rússlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands með aðsetur í Moskvu. Er þetta í fyrsta sinn sem sendiher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/06/07/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins
Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði í dag 6. fund óformlega vettvangsins um málefni hafsins, sem haldinn er árlega til undirbúnings viðræðum um ályktanir S.þ. ...
-
Frétt
/Lýðræði og mannréttindi: Hlutverk fyrir NATO?
AN ADDRESS DELIVERED BY AMBASSADOR GUNNAR PÁLSSON DEMOCRACY AND HUMAN RIGHTS: A MISSION FOR NATO? AT A CONFERENCE OF THE ATLANTIC YOUTH ASSOCIATION OF ICELAND ENTITLED: Democracy and Human Righ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 02. júní 2005 UTN Forsíðuræður Áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda Ladies and Gentlemen: It is a great pleasure to welcome you here to Reykjavik. NATO is t...
-
Ræður og greinar
Áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda
Ladies and Gentlemen: It is a great pleasure to welcome you here to Reykjavik. NATO is the symbol of unity and cooperation in our common effort, to ensure peace and security, in Europe and beyond. ...
-
Frétt
/Samkomulag um efni loftferðasamnings
Samkomulag hefur náðst við indversk stjórnvöld um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Var bókun um niðurstöður samningsgerðarinnar undirrituð í Ráðherrabústaðnum í dag að viðstöddum dr. ...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta Íslands og Indlands
Viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta Íslands og Indlands var undirrituð í dag að viðstöddum A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands og Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. Undirritunin fó...
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands
Föstudaginn 27. maí 2005 undirrituðu fastafulltrúar Íslands og Gabon hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Denis Dengue Réwaka yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/31/Stofnun-stjornmalasambands/
-
Frétt
/Nýir sendiherrar
Utanríkisráðherra hefur í dag skipað þá Helga Gíslason, prótokollstjóra og Svein Á. Björnsson, sendifulltrúa, sendiherra í utanríkisþjónustunni frá og með 1. júní n.k. Helgi Gíslason réðist til starf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/27/Nyir-sendiherrar/
-
Frétt
/Uppbyggingarstarf í kjölfar friðargæslu rætt í öryggisráðinu
Á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, fimmtudaginn 26. maí, var að frumkvæði Dana, sem gegna formennsku í ráðinu þennan mánuð, fjallað um aðgerðir til að styrkja frið að afloknum átökum (Post-...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. maí 2005 UTN Forsíðuræður Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, í Evrópuráðinu Address by David Oddsson Foreign Minister of Iceland Summit Meeting of the Counci...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN