Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýir sendiherrar
Utanríkisráðherra hefur í dag skipað þá Helga Gíslason, prótokollstjóra og Svein Á. Björnsson, sendifulltrúa, sendiherra í utanríkisþjónustunni frá og með 1. júní n.k. Helgi Gíslason réðist til starf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/27/Nyir-sendiherrar/
-
Frétt
/Uppbyggingarstarf í kjölfar friðargæslu rætt í öryggisráðinu
Á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, fimmtudaginn 26. maí, var að frumkvæði Dana, sem gegna formennsku í ráðinu þennan mánuð, fjallað um aðgerðir til að styrkja frið að afloknum átökum (Post-...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. maí 2005 UTN Forsíðuræður Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, í Evrópuráðinu Address by David Oddsson Foreign Minister of Iceland Summit Meeting of the Counci...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 17. maí 2005 UTN Fréttir Ávarp Davíðs Oddssonar á leiðtogafundi Evrópuráðsins Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, ávarpaði í dag leiðtogafund Evrópuráðsins sem stendur yf...
-
Ræður og greinar
Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, í Evrópuráðinu
Address by David Oddsson Foreign Minister of Iceland Summit Meeting of the Council of Europe Warsaw 16-17 May 2005 Mr. Chairman Allow me to thank the Polish presidency for providing the ven...
-
Ræður og greinar
Ávarp Davíðs Oddssonar á leiðtogafundi Evrópuráðsins
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, ávarpaði í dag leiðtogafund Evrópuráðsins sem stendur yfir í Varsjá í Póllandi. Í máli utanríkisráðherra kom fram að eining Evrópu væri háð lýðræði og virðingu fyrir...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í gær, 12. maí 2005, forseta Úganda, Yoweri Kaguta Museveni, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úganda með aðsetur í Mósambík. Í framhaldi af...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/13/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Samningur Íslands og Kína um hagkvæmnikönnun
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, og Bo Xilai, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, hafa undirritað samkomulag milli landanna sem er undanfari fríverslunarviðræðna. Samkomulagið felur í sér að gerð verður...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Tómas Ingi Olrich, sendiherra, afhenti þann 5. maí biskupnum af Urgell, hr. Joan Enric Vives Sicilia, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Andorra með aðsetur í París. Sendiherra hafði þann...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/09/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Nýtt vefsetur í Washington
Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Washington D.C. Hlutverk sendiráðsins er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, v...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/05/06/Nytt-vefsetur-i-Washington/
-
Frétt
/Hindrun útbreiðslu kjarnavopna (NPT)
CHECK AGAINST DELIVERY Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations at the General Debate of the 2005 Review Conference of the Non-Proli...
-
Frétt
/Ráðherrafundur G-10 í París 02. - 03. maí 2005
Í dag hélt hópur aðildarríkja* Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) ráðherrafund í París um stöðu mála í yfirstandandi samningaviðræðum stofnunarinnar hvað varðar landbúnaðarmál. Átti fundurinn sér st...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2005 UTN Forsíðuræður Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál Utanríkisráðuneytið apríl 2005 (TALAÐ ORÐ GILDIR) Hinn 1. apríl síðastliðinn v...
-
Ræður og greinar
Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál
Utanríkisráðuneytið apríl 2005 (TALAÐ ORÐ GILDIR) Hinn 1. apríl síðastliðinn voru 150 ár frá því að Íslendingar...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Eiríksson sendiherra afhenti 28. apríl 2005 Alejandro Toledo Manrique, forseta Perú, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Perú með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur athöfnina var einnig Arm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/29/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hinn 28. apríl afhenti Hjálmar W. Hannesson Sir Daniel Williams, landsstjóra Grenada, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Grenada með aðsetur í New York. Í viðræðum við landsstjórann, ráðher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/28/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Umbætur á stofnunum Sameinuðu þjóðanna
Harald Aspelund, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. 27. apríl 2005 um þann hluta í nýrri skýrslu Kofi Annan sem fjallar u...
-
Frétt
/Heimssýningin EXPO 2005 í Aichi, Japan
Heimssýningin EXPO-2005 fer fram í Aichi, Japan, á tímabilinu 25. mars – 25. september 2005. Meginþema hennar er “Viska náttúrunnar”. Norðurlöndin taka sameiginlega þátt í sýningunni...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Guðmundur Eiríksson, sendiherra, afhenti sl. föstudag, 22. apríl 2005, Enrique Bolaños Geyer, forseta Nikaragva, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Nikaragva með aðsetur í Ottawa. Viðstaddur a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/04/25/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Þróun, öryggi og mannréttindi
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. mánudaginn 25. apríl 2005 um þann hluta í nýrri skýrsl...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN