Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Vestur-Kongó
Þann 15. desember sl. undirrituðu Hjálmar W. Hannesson og Basile Ikouebe, sendiherrar og fastafulltrúar Íslands og Vestur-Kongó (lýðveldið Kongó) hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, yfirlýsingu um stof...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer
Stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer, fv. heimsmeistara í skák, um að veita honum dvalarleyfi hér á landi. Útlendingastofnun mun gefa út staðfestingu um það í dag og verður sendi...
-
Frétt
/Ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins í Brussel
Í dag var haldinn í Brussel 22. ráðsfundur Evrópska efnahagssvæðisins. Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, stýrði fundinum í fjarveru Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, en Ísland lýkur formennsku í ...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Ólafur Egilsson afhenti í dag konungi Kambódíu, Norodom Sihamoni, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Kambódíu. Sendiherrastörfum gagnvart Kambódíu er sinnt frá Reykjavík eins og samskiptum við flei...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/14/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel
Í dag var nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel opnað við hátíðlega athöfn af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu og fylgir eftir...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Brussel
Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, sat utanríkisráðherrafund Norður-Atlantshafsbandalagsins í Brussel í dag. Á fundinum áréttuðu ráðherrarnir mikilvægi Atlantshafstengslanna og bandalagsins sem grundvö...
-
Frétt
/Heimsókn fastaflota Atlantshafsbandalagsins
Nr. 58 Þrjár freigátur úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins á Atlantshafi (Standing Naval Force Atlantic) munu heimsækja Reykjavík dagana 11. til 13. desember n.k. Freigáturnar eru frá Hollandi, Kan...
-
Frétt
/Allsherjarþingið ræðir ástand mála í Afganistan
Statement by Ambassador Hjálmar W. Hannesson Permanent Representative of Iceland to the United Nations The situation in Afghanistan and its implications for international peace and security...
-
Frétt
/Ástand mála í Afganistan
Ástand mála í Afganistan var rætt í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær, miðvikudaginn 8. desember 2004. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flutti þa...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/12/08/Astand-mala-i-Afganistan/
-
Frétt
/Utanríkisráðherrafundur ÖSE í Sofia
Mr. Chairman, On behalf of David Oddsson, Minister for Foreign Affairs of Iceland, I would like to congratulate Bulgaria, and in particular you and your team, Mr. Chairman for the dyn...
-
Frétt
/Íslenskukennsla erlendis, tungumálráðstefnur í Svíþjóð og menningarhús í Berlín
Stiklur_um menningar- og landkynningarmál 3. tbl. 2004
-
Frétt
/Viðskiptatækifæri og tengsl í Mið- og Austur-Evrópu
Kynningar íslenskra fyrirtækja, Útflutningsráðs og utanríkisráðuneytisins í Mið- og Austur-Evrópu á árinu eru til umfjöllunar í 53. tölublaði Stiklna viðskiptaskrifstofu. Stiklur - 53. tölublað, 01.1...
-
Frétt
/Glerlist, menning og viðskipti í Danmörku
Stiklur_um menningar- og landkynningarmál 2. tbl. 2004
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur við Chile í gildi frá 1. desember
Samningurinn fær gildi þegar 1. desember og þá falla niður allir tollar á sjávarafurðum milli Íslands og Chile auk þess sem flestar tegundir iðnvarnings verða tollfrjálsar. Stiklur - 52. tölublað, 26...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. nóvember 2004 UTN Forsíðuræður Fjórði ráðherrafundur Norðurskautsráðsins Colleagues, ladies and gentlemen, Good morning. It gives me great pleasure to welcome you a...
-
Frétt
/Þúsaldarmarkmiðin: Öll ríki verða að leggja sitt af mörkum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti, við almenna umræðu í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna mánudaginn 22. nóv., ávarp við almennar umræ...
-
Frétt
/Ráðherrafundur aðildarríkja Norðurskautsráðsins í Reykjavík
Utanríkisráðherra, Davíð Oddsson, sem jafnframt er formaður Norðurskautsráðsins, setti í dag fjórða ráðherrafund aðildarríkja Norðurskautsráðsins á Nordica hótelinu í Reykjavík. Meðfylgjandi eru ávar...
-
Ræður og greinar
Fjórði ráðherrafundur Norðurskautsráðsins
Colleagues, ladies and gentlemen, Good morning. It gives me great pleasure to welcome you all to Reykjavík on the occasion of this Fourth Meeting of the Arctic Council in Ministerial session. Bef...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/11/24/Fjordi-radherrafundur-Nordurskautsradsins/
-
Frétt
/Viðræðum fram haldið um Hatton Rockall-málið
Hinn 22. nóvember sl. fóru fram í Lundúnum viðræður Íslands, Bretlands, Írlands og Danmerkur f.h. Færeyja um Hatton Rockall-málið. Sem kunnugt er hafa ríkin fjögur öll gert tilkall til landgrunnsrétti...
-
Frétt
/Viðskipti við Rússland
Viðskipti við Rússland Fjárfestingasamningur, loftferðasamningar og mögulegur viðskiptasamningur EFTA og Rússlands voru til umræðu á reglulegum samráðsfundi í Moskvu. Þetta ásamt EXPO 2005 í 51. tölu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/11/24/Vidskipti-vid-Russland/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN