Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Banni við botnvörpuveiðum á úthafinu afstýrt
Lokið er tveggja mánaða samningaviðræðum um texta ályktana allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um hafréttar- og fiskveiðimál og er gert ráð fyrir að ályktanirnar verði formlega samþykktar 16. nóvember ...
-
Frétt
/Samningafundir strandríkja um veiðar úr norsk- íslenska síldarstofninum fyrir árið 2005
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Samningafundir strandríkja um veiðar úr norsk- íslenska síldarstofninum fyrir árið 2005 fóru fram í London dagana 5. og 6. nóvember sl. Á fundunum náðist e...
-
Frétt
/Fundur um skýrslu Norðurskautsráðsins um mat á áhrifum loftslagsbreytinga á norðurslóðum
Nr. 048 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Á morgun, 9. nóvember 2004, hefst á Nordica hótelinu í Reykjavík alþjóðlegt vísindamálþing þar sem kynnt verður nýútkomin skýrsla Norðurskautsráðsi...
-
Frétt
/Ræða utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
Herr President, ærede forsamling. (Innledning / EU-EÖS) Det var en historisk begivenhet da EUs utvidelse tredte i kraft den 1. mai 2004. Og det har en egen verdi at åtte av de ti nye medlemsla...
-
Frétt
/56. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
Í fjarveru Davíðs Oddssonar flutti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, í dag sameiginlega skýrslu utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Ræðan, sem er á norsku, fylgir ...
-
Frétt
/Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Davíð Oddsson hefur sent Georg W. Bush forseta Bandaríkjanna, heillaóskir vegna sigurs hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær, annan nóvember.
-
Frétt
/Ávarp Íslands: Mannréttinda verði gætt í baráttu gegn hryðjuverkum
Mr.Chairman. Iceland, as a member of the European Economic Area (the EEA), has aligned itself with the statement made earlier by my colleague from the Netherlands on behalf of the European Union, but...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, afhenti þann 28. október sl. í Abuja, Olusegun Obasanjo, forseta Nígeríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Nígeríu með aðsetur í London. Viðstaddur a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/11/02/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Mannréttinda verði gætt í baráttu gegn hryðjuverkum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti ávarp við almenna umræðu um mannréttindi í 3. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, mánudaginn 1....
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Kómoreyjar
Föstudaginn 29. október sl. undirrituðu sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Mahmoud M. Aboud, fastafulltrúar Íslands og Kómoreyja hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, yfirlýsingu um stofnun stjórnmál...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson sendiherra afhenti 28. október, Dr. Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Slóvakíu með aðsetur í Vín. Ennfremur átti hann viðræður við ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/28/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Ávarp Íslands: Öryggisráðið beiti sér fyrir aukinni þátttöku kvenna í friðaruppbyggingu
Mr. President, Iceland, as a member of the European Economic Area (the EEA), aligned itself with the statement made earlier by my colleague from the Netherlands on behalf the European Union, but in a...
-
Frétt
/Öryggisráðið beiti sér fyrir aukinni þátttöku kvenna í friðaruppbyggingu
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á opnum fundi þess um ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og ...
-
Frétt
/Friðargæsla vex að umfangi og nær til samfélagsþróunar
Mr. Chairman; Allow me to thank Under Secretary-General Jean Marie-Guéhenno for his perceptive remarks and his insight into the ever more complex and diverse tasks and obligations of the Department o...
-
Frétt
/Friðargæsla vex að umfangi og nær til samfélagsþróunar
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York ávarpaði 4. nefnd allsherjarþingsins við umræðu um stefnu í friðargæslu miðvikudaginn 27. okt. sl. Hann ben...
-
Frétt
/Aukin þróunaraðstoð framlag Íslands í baráttunni gegn fátækt
Mr. President, I would like to begin by thanking Ambassador Marjatta Rasi, the President of the Economic and Social Council, for introducing the 2004 Report of the ECOSOC which provides a good overvi...
-
Frétt
/Aukin þróunaraðstoð framlag Íslands í baráttunni gegn fátækt
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti ávarp í allsherjarþinginu þriðjudaginn 26. okt. sl. við umræður um skýrslu Efnahags- og félagsmálaráð...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld fordæma árás í Kabúl
Nr. 046 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Íslensku friðargæsluliðarnir sem hlutu áverka í sprengjuárás í miðborg Kabúl í gær dvöldu á hersjúkrahúsi í útjaðri borgarinnar í nótt. L...
-
Frétt
/Sprengjuárás í Kabúl
Nr. 045 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Tveir íslenskir friðargæsluliðar særðust lítillega í sprengjuárás í Kabúl höfuðborg Afganistan í dag og einn hlaut minniháttar skrámur í árásinni....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/23/Sprengjuaras-i-Kabul/
-
Frétt
/Heimsókn Varnarmálaskóla Atlantshafsbandalagsins
Í gær lauk tveggja daga heimsókn Varnarmálaskóla Atlantshafsbandalagsins í Róm til Íslands. Í hópnum voru yfirmenn í herjum aðildarríkja og háttsettir embættismenn frá 31 landi, bæði aðildarríkjum ban...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN