Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Alþjóðasamvinna um vetnismál
Hydrogen use in an international context Introduction by Ambassador Gunnar Pálsson Director of the Department of Natural Resources and Environmental Affairs Ministry for Foreign Affairs of Iceland A...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Stefán Skjaldarson, sendiherra, afhenti þann 2. nóvember sl. emirnum af Kúveit, hans hátign Sheikh Jaber al-Ahmed al Jaber Al Sabah, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Kúveit með aðsetur í Osl...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/11/09/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Fundur um skýrslu Norðurskautsráðsins um mat á áhrifum loftslagsbreytinga á norðurslóðum
Nr. 048 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Á morgun, 9. nóvember 2004, hefst á Nordica hótelinu í Reykjavík alþjóðlegt vísindamálþing þar sem kynnt verður nýútkomin skýrsla Norðurskautsráðsi...
-
Frétt
/Banni við botnvörpuveiðum á úthafinu afstýrt
Lokið er tveggja mánaða samningaviðræðum um texta ályktana allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um hafréttar- og fiskveiðimál og er gert ráð fyrir að ályktanirnar verði formlega samþykktar 16. nóvember ...
-
Frétt
/Samningafundir strandríkja um veiðar úr norsk- íslenska síldarstofninum fyrir árið 2005
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Samningafundir strandríkja um veiðar úr norsk- íslenska síldarstofninum fyrir árið 2005 fóru fram í London dagana 5. og 6. nóvember sl. Á fundunum náðist e...
-
Frétt
/56. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
Í fjarveru Davíðs Oddssonar flutti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, í dag sameiginlega skýrslu utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi. Ræðan, sem er á norsku, fylgir ...
-
Frétt
/Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Davíð Oddsson hefur sent Georg W. Bush forseta Bandaríkjanna, heillaóskir vegna sigurs hans í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í gær, annan nóvember.
-
Frétt
/Ræða utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
Herr President, ærede forsamling. (Innledning / EU-EÖS) Det var en historisk begivenhet da EUs utvidelse tredte i kraft den 1. mai 2004. Og det har en egen verdi at åtte av de ti nye medlemsla...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, afhenti þann 28. október sl. í Abuja, Olusegun Obasanjo, forseta Nígeríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Nígeríu með aðsetur í London. Viðstaddur a...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/11/02/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Mannréttinda verði gætt í baráttu gegn hryðjuverkum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti ávarp við almenna umræðu um mannréttindi í 3. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, mánudaginn 1....
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Kómoreyjar
Föstudaginn 29. október sl. undirrituðu sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Mahmoud M. Aboud, fastafulltrúar Íslands og Kómoreyja hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, yfirlýsingu um stofnun stjórnmál...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson sendiherra afhenti 28. október, Dr. Ivan Gasparovic, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Slóvakíu með aðsetur í Vín. Ennfremur átti hann viðræður við ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/28/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Ávarp Íslands: Öryggisráðið beiti sér fyrir aukinni þátttöku kvenna í friðaruppbyggingu
Mr. President, Iceland, as a member of the European Economic Area (the EEA), aligned itself with the statement made earlier by my colleague from the Netherlands on behalf the European Union, but in a...
-
Frétt
/Öryggisráðið beiti sér fyrir aukinni þátttöku kvenna í friðaruppbyggingu
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna á opnum fundi þess um ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og ...
-
Frétt
/Friðargæsla vex að umfangi og nær til samfélagsþróunar
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York ávarpaði 4. nefnd allsherjarþingsins við umræðu um stefnu í friðargæslu miðvikudaginn 27. okt. sl. Hann ben...
-
Frétt
/Friðargæsla vex að umfangi og nær til samfélagsþróunar
Mr. Chairman; Allow me to thank Under Secretary-General Jean Marie-Guéhenno for his perceptive remarks and his insight into the ever more complex and diverse tasks and obligations of the Department o...
-
Frétt
/Aukin þróunaraðstoð framlag Íslands í baráttunni gegn fátækt
Mr. President, I would like to begin by thanking Ambassador Marjatta Rasi, the President of the Economic and Social Council, for introducing the 2004 Report of the ECOSOC which provides a good overvi...
-
Frétt
/Aukin þróunaraðstoð framlag Íslands í baráttunni gegn fátækt
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York flutti ávarp í allsherjarþinginu þriðjudaginn 26. okt. sl. við umræður um skýrslu Efnahags- og félagsmálaráð...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld fordæma árás í Kabúl
Nr. 046 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Íslensku friðargæsluliðarnir sem hlutu áverka í sprengjuárás í miðborg Kabúl í gær dvöldu á hersjúkrahúsi í útjaðri borgarinnar í nótt. L...
-
Frétt
/Sprengjuárás í Kabúl
Nr. 045 FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Tveir íslenskir friðargæsluliðar særðust lítillega í sprengjuárás í Kabúl höfuðborg Afganistan í dag og einn hlaut minniháttar skrámur í árásinni....
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/10/23/Sprengjuaras-i-Kabul/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN