Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna í Palanga í Litháen
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í dag 26. ágúst 2004, árlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna í Palanga í Litháen. Á fundinum var meðal annars fjallað um sa...
-
Frétt
/Sendiherra ávarpar öryggisráð SÞ
Við umræður um skýrslu aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Afganistan í öryggisráðinu í dag, miðvikudag, ávarpaði Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, rá...
-
Frétt
/Ávarp í öryggisráði S.þ.
Mr. President Iceland, as a member of the European Economic Area, EEA, fully aligned itself with the statement made by my colleague Ambassador van den Berg on behalf of the European Union. Let me ho...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/25/Avarp-i-oryggisradi-S.th/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Stefán Skjaldarson, sendiherra, afhenti í dag, 24. ágúst, Brankó Crvnkovski forseta Makedóníu trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Makedóníu með búsetu í Osló. Í stuttu máli kom fram að Makedónía le...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/24/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson, sendiherra, afhenti í dag Mohamed EIBaradei, framkvæmdastjóra Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) í Vínarborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Alþjóðakjarnorkum...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/20/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson, sendiherra, afhenti 19. ágúst, Jan Kubis, framkvæmdastjóra Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Vínarborg, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Öryggis- og samvinn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/19/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Samningur um stuðning við uppbyggingu í Írak
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Bisrat Aklilu, fulltrúi Þróunarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna undirrituðu þann 16. ágúst, samning milli Íslands og...
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands
Fastafulltrúar Íslands og Papúa Nýju Gíneu hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Robert Guba Aisi, undirrituðu í New York fimmtudaginn 12. ágúst samkomulag um stofnun stjórnmá...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/13/Stofnun-stjornmalasambands/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Bendikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í gær dr. Sam Nujoma, forseta Namibíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Namibíu með aðsetur í Mósambík. Hann á einnig viðræðum við fulltrúa vi...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/12/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Mótmæli íslenskra stjórnvalda ítrekuð
Sendiherra Íslands í Noregi afhenti norskum stjórnvöldum í dag orðsendingu þar sem ítrekuð voru mótmæli íslenskra stjórnvalda við setningu reglugerðar frá 11. desember 2003 um bann við veiðum á norsk-...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson, sendiherra, hefur afhent Antonio Maria Costa, framkvæmdastjóra skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg (UNOV), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá skrifstofu Sameinuðu ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/11/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Loftferðasamningur milli Íslands og sérstjórnarsvæðisins Hong Kong undirritaður
Mánudaginn 9. ágúst 2004 var undirritaður í Reykjavík loftferðasamningur milli Íslands og kínverska sérstjórnarsvæðisins Hong Kong. Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, undirritaði samninginn fyrir...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti 5. ágúst, frú Ivy Dumont, landsstjóra Bahamaeyja, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands á Bahamaeyjum með aðsetu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/06/Afhending-trunadarbrefs/
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. ágúst 2004 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra 1995–2004 Handverkshátíð að Hrafnagili Góðir hátíðargestir Það er mér og Sigurjónu að sönnu heiður að vera hér við ...
-
Ræður og greinar
Handverkshátíð að Hrafnagili
Góðir hátíðargestir Það er mér og Sigurjónu að sönnu heiður að vera hér við upphaf á þessari glæsilegu handverkshátíð. Eyjafjarðarsveit hefur staðið fyrir þessari hátíð hér að Hrafnagili undanfarin 1...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2004/08/05/Handverkshatid-ad-Hrafnagili/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti í Santo Domingo 2. ágúst, Hipólito Mejía, forseta, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Dóminíska lýðvel...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/08/04/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sveinn Björnsson, sendiherra, hefur afhent dr. Wolfgang Hoffmann, framkvæmdastjóra Stofnunar Samningsins um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn (CTBTO), trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/29/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands
Föstudaginn 23. júlí sl. var undirrituð í New York yfirlýsing um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Malí. Fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson o...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/26/Stofnun-stjornmalasambands/
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands
Föstudaginn 23. júlí sl. var undirrituð í New York yfirlýsing um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Sambíu. Fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/07/26/Stofnun-stjornmalasambands/
-
Frétt
/Aðalfundur Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC)
Aðalfundur Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) hófst 28. júní sl. í New York og stendur til 23. þ.m. Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN