Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra, afhenti 23. febrúar 2004, Dr. Abdul Kalam, forseta Indlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Indlandi með aðsetur í London. Í tengslum við afhendin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/02/25/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Stofnun stjórnmálasambands við Nauru
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, og Vinci Niel Clodumar, sendiherra og fastafulltrúi Nauru hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu 17. febrúar 20...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Benedikt Jónsson, sendiherra, afhenti í dag Ilham Aliyev, forseta Aserbaídsjan, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Aserbaídsjan með aðsetur í Moskvu.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/02/18/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Samningaviðræður um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum
Nr. 006 Samninganefndir strandríkja í viðræðum um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum komu saman í Kaupmannahöfn dagana 16 og 17. febrúar 2004. Á fundinum tóku samninganefndir upp þráðinn þar se...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Íra í Dyflinni
Nr. 005 FRÉTTATILKYNNINGAR frá utanríkisráðuneytinu Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, átti í dag í Dyflinni fund með starfsbróður sínum á Írlandi, Brian Cowen, en Írar fara sem kunnugt er nú ...
-
Frétt
/Samkomulag Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna um loftferðir
Samkomulag hefur náðst um texta loftferðasamnings milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna (SAF). Stefnt er að undirritun hans næsta sumar. Samningurinn kveður á um víðtækt frelsi og mun hann...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs.
Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, afhenti í dag 11. febrúar 2004, forseta Mósambík, Joaquim Alberto Chissano, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík.
Þróunarsamvinna Íslands ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/02/11/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Uppbygging í Líberíu
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum ávarpaði á föstudag framlagaráðstefnu sem boðað var til 5.-6. febrúar sl. á vegum Sameinuðu þjóðanna, ríkisstjórnar Banda...
-
Frétt
/Öryggismálaráðstefna í München
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sótti öryggismálaráðstefnu í München dagana 6.-8. febrúar s.l. Á ráðstefnunni var að þessu sinni fjallað um Atlantshafstengslin, framtíð Atlantshafsbandalagsins ...
-
Frétt
/Óformlegur samráðsfundur varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins
Nr. 003 Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat í dag óformlegan samráðsfund aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins sem haldinn var í München í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í Istanbul á ko...
-
Frétt
/Framlagaráðstefna til styrktar uppbyggingu í Líberíu
Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á framlagaráðstefnu sem boðað var til 5.-6. febrúar á vegum Sameinuðu þjóðanna, ríkisstjórnar Bandaríkjanna og ...
-
Frétt
/Flugmálastjórn annast rekstur flugvallarins í Pristina
Þann 29. janúar sl. var undirritaður rammasamningur við Hr. Holkeri, yfirmann UNMIK í Kósóvo (United Nations Mission in Kosovo), um vottun og leyfisveitingar vegna rekstur flugvallarins í Pristina eft...
-
Frétt
/Norðlæga víddin: Samstarf Evrópusambandsins og Norðurskautsráðsins
Northern Dimension Action Plan Meeting of Northern regional bodies and the European Commission Brussels 4 February 2004 Statement by the Chairman of the Senior Arctic Officials Ambassador Gunnar ...
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Eiður Guðnason sendiherra afhenti í dag, 3. febrúar, landsstjóra Nýja Sjálands, frú Silviu Cartwright, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Nýja Sjálandi með aðsetur í Peking.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/02/03/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Sérstaða og sérstakt framlag Norðurskautsráðsins
ARCTIC COUNCIL BRIEFING TO THE PRESIDIUM OF THE NORDIC COUNCIL, 2 FEBRUARY 2004 At the outset, I would like to convey to you the greetings of the Chairman of the Arctic Council, Foreign Minister Hal...
-
Frétt
/Sjálfbær þróun í eyþróunarríkjasamhengi
At the outset, allow me to thank the organizers for the opportunity to attend this important interregional meeting as an observer. The world community acknowledged the unique situation of Small Isla...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 27. janúar 2004 UTN Forsíðuræður Ræða flutt á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands Fáar þjóðir hafa gengið í gegnum eins ör umskipti og íslenska þjóði...
-
Ræður og greinar
Ræða flutt á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands
Fáar þjóðir hafa gengið í gegnum eins ör umskipti og íslenska þjóðin gerði á liðinni öld. Íslendingar voru ein fátækasta þjóð í Evrópu en er nú ein sú ríkasta. Fá fordæmi eru fyrir slíkum breytingum á...
-
Frétt
/Global Summit of Women 2004
Alþjóðleg ráðstefna kvenna í viðskiptum verður haldin í Seoul í Suður-Kóreu dagana 27.-29. maí 2004. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja konur til þátttöku í alþjóðlegum viðskiptum með myndun viðskipta...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/01/27/Global-Summit-of-Women-2004/
-
Frétt
/Alþjóðaár heimskautasvæðanna
IPY Meeting, St. Petersburg 22-23 January 2003 Statement on behalf of the Chairman of Senior Arctic Officials Allow me, on behalf of the Chair of Senior Arctic Officials, Ambassador Pálsson, to t...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN