Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nr. 82, 25 september 1998: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur að kvöldi föstudags, hinn 25. september, ávarp af Íslands hálfu í almennri umræðu 53. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra flytur að kvöldi föstudags, hinn 25. september, ávarp af Íslands hálfu í almennri umræðu 53. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Í upphafi ræðu sinnar minnist uta...
-
Frétt
/Nr. 81, 21. september 1998: Utanríkisráðherrafundur Norðurskautsráðsins var haldinn í bænum Iqaluit á Baffinslandi 17.-18. september sl.
Utanríkisráðherrafundur Norðurskautsráðsins var haldinn í bænum Iqaluit á Baffinslandi 17.-18. september sl. Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra sat fundinn fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar utanríki...
-
Frétt
/Nr. 80, 15. september 1998: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hvetur alla stjórnmálaleiðtoga í Albaníu til að sýna stillingu á viðsjárverðum tímum.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hvetur alla stjórnmálaleiðtoga í Albaníu til að sýna stillingu á viðsjárverðum tímum, standa vörð um réttarskipan og styrkja friðsamlegt og lýðræðislegt stjórnmála...
-
Frétt
/Nr. 79, 14. september 1998: Þorsteinn Ingólfsson afhenti hinn 11. september sl., Kofi Annan trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá S.þ.
Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra, afhenti hinn 11. september sl., Kofi Annan, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, trúnaðarbréf sitt sem fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Utanríki...
-
Frétt
/Nr. 078, 14. september 1998:APAG fundur á Egilsstöðum 17.-18. september 1998.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu Nr. 078. Dagana 17.-18. september n.k. verður haldinn fundur á Egilstöðum í stefnumótunarhópi Atlantshafsbandalagsins (Atlantic Policy Advisory Group) s...
-
Frétt
/Nr. 77, 27. ágúst 1998:Í dag undirritaði Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fyrir Íslands hönd Rómarsamþykktina um alþjóðlega sakamáladómstólinn.
Í dag undirritaði Helgi Ágústsson ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins fyrir hönd Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra Rómarsamþykktina um alþjóðlega sakamáladómstólinn sem samþykkt var á ráðste...
-
Frétt
/Nr. 76, 26. ágúst 1998:Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda var haldinn í Västerås í Svíþjóð 25. - 26. ágúst 1998.
Utanríkisráðherrafundur Norðurlanda var haldinn í Västerås í Svíþjóð 25. - 26. ágúst 1998. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Hefðbundin Norðurlandasamvinna, samstar...
-
Frétt
/Nr. 075, 25. ágúst 1998: Stuðningsyfirlýsing H.Á. við tillögur stjórnvalda vegna sakborninga í Lockerbie-tilræðinu og hvatning til Líbýustjórnar að fallast á tillögurnar.
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 075.Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra lýsir yfir stuðningi við...
Frétt
/Nr. 074, 20. ágúst 1998: Fordæming Íslendinga á hryðjuverkum.
Nr. 074
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuUtanríkisráðherra fordæmir þá illvirkja sem standa að baki hry...
Frétt
/Nr. 73, 14. ágúst 1998: Yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Malaví.
Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra Íslands og Mapopa Chipeta utanríkisráðherra Malaví undirrituðu í gærdag í Lilongwe sameiginlega yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands milli ríkjanna. Uta...
Frétt
/Nr. 72, 10. ágúst 1998: Sigríður Ásdís Snævarr afhenti í dag trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík.
Sigríður Ásdís Snævarr sendiherra afhenti í dag Joachim Alberto Chissano forseta Mosambík trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mósambík með aðsetri á Íslandi. Utanríkisráðuneytið Reyk...
Frétt
/Nr. 71, 7. ágúst 1998: Ársfundur Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC).
Ársfundi Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) lauk í höfuðstöðvum samtakanna í New York, föstudaginn 31. júlí sl. Meginviðfangsefni fundarins var markaðsaðgengi þróunarríkja á h...
Frétt
/Nr. 70, 31. júlí 1998:Fastafloti Atlantshafsbandalagsins í heimsókn til Reykjavíkur 3. - 10. ágúst 1998.
Nr. 70 Fastafloti Atlantshafsbandalagsins á Ermarsundi, Standing Naval Force Channel, kemur í boði utanríkisráðherra í heimsókn til Reykjavíkur 3.-10. ágúst nk. Í flotanum eru sex tundurduflaslæðarar...
Frétt
/Nr. 068, 7. júlí 1998: Stofnun stjórnmálasambands við Möltu
Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinuNr. 68.Fastafulltrúar Íslands og Möltu hjá Sameinuðu þjóðunum í New Y...
Frétt
/Nr. 067, 2. júlí:Róbert Trausti Árnason afhenti forseta Tyrklands trúnaðarbréf
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu _____________ Nr. 67 Róbert Trausti Árnason sendiherra afhenti hinn 29. júní s.l., forseta Tyrklands, Süleyman Demirel, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra...
Frétt
/Nr. 066, 1. júlí 1998: Viðtalstímar sendiherra og fastafulltrúa
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 66.Utanríkisráðuneytið býður fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og e...
Frétt
/Nr. 065, 25. júní 1998: Blaðamannafundur á Litlu Brekku vegna viðskiptaþjónustu
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 65FréttamannafundurUtanríkisrá...
Frétt
/Nr. 064, 25. júní 1998: Bifreiðarslys í Bosníu
Fréttatilkynningfrá utanríkisráðuneytinuNr. 64.Vegna frétta af bifreiðarslysi í ...
Frétt
/Nr. 63, 23. júní 1998: Heimsókn James D. Wolfensohn forseta Alþjóðabankans.
Föstudaginn 26. júní nk. munu ráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna er fara með málefni Alþjóðabankans eiga fund með forseta bankans, James D. Wolfensohn. Að þessu sinni fer fundurinn fram í...
Frétt
/Nr. 62, 23. júní 1998:Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins var haldinn 22. - 23. júní í bænum Nyborg á Fjóni.
Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins var haldinn 22. - 23. júní í bænum Nyborg á Fjóni. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra sat fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundinum var rætt um hin ýmsu svi...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn