Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Farsæl niðurstaða landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um landgrunn Íslands á Reykjaneshrygg
Niðurstöður landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna vegna endurskoðaðrar greinargerðar Íslands um landgrunn á Reykjaneshrygg bárust íslenskum stjórnvöldum síðastliðinn föstudag. Landgrunnssvæðið sem samþ...
-
Annað
Föstudagspóstur 14. mars 2025
14. mars 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 14. mars 2025 Ísland gerði málefni barna að umfjöllunarefni fyrir hönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í yfirstandandi vetrarlotu mannréttindar...
-
Annað
Föstudagspóstur 14. mars 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á því að vekja athygli á fyrirhugaðri ferðaröð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra þar sem hún mun færa skrifstofu sína út á land, nær fólkinu í lan...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra heimsækir Vestfirði
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra mun dagana 17. til 19. mars sækja Vestfirði heim þar sem hún hyggst efna til samtals við íbúa um utanríkisþjónustuna og hvernig hún þjónar hagsmunum Ís...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra Tékklands í heimsókn á Íslandi
Málefni Úkraínu, staða öryggis- og varnarmála í Evrópu, náið vinsamband Íslands og Tékklands og fyrirhuguð loftrýmisgæsla tékkneska flughersins á Íslandi, var efst á baugi fundar Þorgerðar Katrínar Gu...
-
Frétt
/Góð reynsla af heimili fyrir bágstaddar stúlkur í Kenía sem Ísland styrkir
Niðurstöður nýrrar úttektar á vegum utanríkisráðuneytisins, sem framkvæmd var af Verkís verkfræðiskrifstofu, benda til að verkefnið Haven Rescue Home í Kenía, sem utanríkisráðuneytið styrkti með ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra boðar stefnumótun og aðgerðir í varnarmálum
Utanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag tillögu að mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 21. desember 2024 kemur fram að mótuð verði öryggis- ...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
10. mars 2025 Utanríkisráðuneytið Myndbandsávarp utanríkisráðherra á viðburði UNESCO um konur og stúlkur í Afganistan 7. mars 2025 Madame Director-General, Excellencies, friends, I am honoured to add...
-
Ræður og greinar
Myndbandsávarp utanríkisráðherra á viðburði UNESCO um konur og stúlkur í Afganistan 7. mars 2025
Video address by H.E. Ms. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Minister for Foreign Affairs of Iceland UNESCO High-Level Conference on Women and Girls in Afghanistan Paris, 7 March 2025 Madame Director-G...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
10. mars 2025 Utanríkisráðuneytið Ávarp utanríkisráðherra á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2025 Ávarp utanríkisráðherra 8. mars 2025 Hulunni svipt af March Forward heimsherferð UN Women á alþ...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2025
Ávarp utanríkisráðherra 8. mars 2025 Hulunni svipt af March Forward heimsherferð UN Women á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Kæru gestir. Mig langar að byrja á því að óska ykkur og okkur öllum til ha...
-
Annað
Leiðtogaráð ESB fellst á tillögur framkvæmdastjórnar ESB um endurvopnun Evrópu
07. mars 2025 Brussel-vaktin Leiðtogaráð ESB fellst á tillögur framkvæmdastjórnar ESB um endurvopnun Evrópu Að þessu sinni er fjallað um: endurvopnun Evrópu og sérstakan fund leiðtogaráðs ESB hreinat...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpaði ráðstefnu UNESCO um stöðu kvenna og stúlkna í Afganistan
Bágborin staða kvenna og stúlkna í Afganistan var til umræðu á ráðstefnu sem haldin var að frumkvæði Íslands hjá Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) í París í dag í tengs...
-
Annað
Föstudagspóstur 7. mars 2025
07. mars 2025 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 7. mars 2025 Þá ítrekaði Þorgerður Katrín mikilvægi þess að Úkraínu verði áfram sýndur stuðningur og varnir hennar styrktar eftir grimmilega árás Rús...
-
Annað
Föstudagspóstur 7. mars 2025
Heil og sæl. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra ítrekuðu stuðning Íslands við varnarbaráttu Úkraínu í kjölfar fundar Volodómír Selenskí Úkraínu...
-
Frétt
/Hnattrænar áskoranir og málefni Úkraínu rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans
Hlutverk Alþjóðabankans á tímum örra breytinga, skertrar fjármögnunar til þróunarsamvinnu og erfiðrar skuldastöðu fjölmargra þróunarríkja var meðal þess sem rætt var á fundi fulltrúa kjördæmis N...
-
Frétt
/Ráðherra og félagasamtök undirrita rammasamninga til styrktar þróunarsamvinnu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra skrifaði á mánudaginn undir rammasamninga við fjögur íslensk félagasamtök sem starfa að þróunarsamvinnu, þ.e. Rauða krossinn á Íslandi, Hjálparstarf ki...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
05. mars 2025 Utanríkisráðuneytið Ávarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs Íslandsstofu 4. mars Kæru samstarfsfélagar, Það er mér mikil ánægja að v...
-
Ræður og greinar
Ávarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra á fundi útflutnings- og markaðsráðs Íslandsstofu 4. mars
Kæru samstarfsfélagar, Það er mér mikil ánægja að vera hér í dag þegar við kynnum og ræðum drög að endurskoðaðri langtímastefnu fyrir íslenskan útflutning. Sú niðurstaða sem við kynnum í dag er afrak...
-
Frétt
/Ísland beitir rödd sinni í þágu mannúðar og alþjóðalaga fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag
Íslensk stjórnvöld undirstrika ófrávíkjanlegar skyldur Ísraels sem hernámsaðila að mannúðarrétti í greinargerð sem skilað var í dag til Alþjóðadómstólsins í Haag í ráðgefandi álitsmáli sem dómstóllinn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN