Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Umhverfis- og orkustofnun hefur úthlutað styrkjum til hreinsunar á strandlengju Íslands. Styrkirnir eru liður í aðgerðaáætlun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins í plastmálefnum, Úr ...
-
Frétt
/Hólavallagarður friðlýstur
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, staðfesti í dag friðlýsingu vegna Hólavallagarðs við Suðurgötu. Friðlýsingin tekur til Hólavallagarðs í heild; veggjar umhverfis garðin...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/06/19/Holavallagardur-fridlystur/
-
Frétt
/Fyrsta útnefning sérstæðra birkiskóga
Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilvæga birkiskóga á Íslandi og leifar þeirra. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur samþykkt tíu sérstæða birkisk...
-
Frétt
/Kynning á þróun raforkukostnaðar og áhrifum á notendur
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðar til kynningar á skýrslu sem Umhverfis- og orkustofnun hefur unnið um þróun raforkukostnaðar og og tillögur til úrbóta, mánudaginn 16. júní kl....
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um meðferð umbúða og umbúðaúrgangs nr. 609/1996. Reglugerðinni er einkum ætlað að innleiða ...
-
Frétt
/Ísland ætlar að efla vernd vistkerfa í hafi
Ísland ætlar að vernda vistkerfi í hafi með hliðsjón af alþjóðlegum markmiðum um vernd 30% hafsvæða fyrir 2030. Þetta kom fram í ræðu Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra...
-
Frétt
/Vel sótt vinnustofa um einföldun og skilvirkni í orkumálum
Mjög góð þátttaka var í vinnustofu um einföldun og skilvirkni í stjórnsýslu orkumála, sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, bauð fulltrúum orkufyrirtækja og ö...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um hávaða í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um hávaða, nr. 724/2008. Breytingunni er ætlað að ná betur til ákveðinnar starfsemi, auk þe...
-
Frétt
/Frumvarp til nýrra heildarlaga um loftslagsmál í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál sem felur í sér stórbætta umgjörð í stjórnsýslu loftslagsmála á Ís...
-
Frétt
/Plássið í miðbæ Vopnafjarðarkauptúns staðfest sem verndarsvæði í byggð
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest Plássið í miðbæ Vopnafjarðarkauptúns sem verndarsvæði í byggð að fenginni tillögu Vopnafjarðarhrepps og e...
-
Frétt
/Uppfærð landsskýrsla um innleiðingu Árósarsamningsins í samráðsgátt
Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda drög að uppfærðri skýrslu um stöðu innleiðingar Árósasamningsins hér á landi. Skýrslan verður fjórða skýrsla...
-
Frétt
/Framkvæmdir í gangi víða um land vegna ofanflóðavarna
Framkvæmdir eru nú í gangi víða um land vegna ofanflóðavarna og verður sumarið nýtt vel til uppbyggingar varnarmannvirkja. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára er gert ráð fyrir 900 ...
-
Frétt
/Hafvernd á Íslandi í brennidepli
Mikill áhugi er á hádegisfundi um Hafvernd á Íslandi sem haldinn verður mánudaginn 26. maí. Fundurinn er haldinn er í tengslum við sýningu á heimildamyndinni Hafinu með David Attenborough, sem h...
-
Frétt
/Rannsóknir og nýting jarðhita liður í bættu orkuöryggi
Fjölbreyttir orkugjafar og aukin nýting jarðhita geta lagt grunninn að bættu orkuöryggi, sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á óformlegum fundi orkumálaráðherra ESB r...
-
Frétt
/Netverslun í brennidepli norrænna umhverfisráðherra
Loftslagsmál í aðdraganda COP30 í Brasilíu, staðan í alþjóðlegum plastviðræðum og nýjar leiðir við fjármögnun aðgerða fyrir líffræðilega fjölbreytni voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- ...
-
Frétt
/Opnað fyrir styrki til garðyrkjubænda með reglugerð ráðherra
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur gert breytingu á reglugerð nr. 1566/2024 um Loftslags- og orkusjóð og falið sjóðnum að veita garðyrkjubændum sérstakan fjárfesting...
-
Frétt
/Boðað til samráðsfundar um stöðu menntunar og fræðslu í tengslum við líffræðilega fjölbreytni
Stýrihópur um stefnumótunarvinnu um líffræðilega fjölbreytni boðar til samráðsfundar um stöðu menntunar og fræðslu í tengslum við líffræðilega fjölbreytni. Húsfyllir var á fundi sem umhverfis-, orku-...
-
Frétt
/Pure North og BM Vallá hljóta Kuðunginn og nemendur Dalskóla eru Varðliðar umhverfisins
Fyrirtækin Pure North og BM Vallá hlutu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári....
-
Frétt
/1300 milljónir í styrki vegna orkuskipta og tækni- og nýsköpunarverkefna á sviði loftslagsmála
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að auglýstir verði styrkir að upphæð 1.300 milljóna króna til almennra verkefna sem eru til þess fallin að dra...
-
Frétt
/Upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga aðgengilegar á Loftslagsatlas Íslands
Nýr vefur Veðurstofu Íslands, Loftslagsatlas Íslands, er nú aðgengilegur. Vefurinn veitir innsýn inn í hvernig loftslag á Íslandi getur þróast og breyst til aldamóta og gerir aðgengilegar u...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN