Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Pure North og BM Vallá hljóta Kuðunginn og nemendur Dalskóla eru Varðliðar umhverfisins
Fyrirtækin Pure North og BM Vallá hlutu í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á síðasta ári....
-
Frétt
/1300 milljónir í styrki vegna orkuskipta og tækni- og nýsköpunarverkefna á sviði loftslagsmála
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að auglýstir verði styrkir að upphæð 1.300 milljóna króna til almennra verkefna sem eru til þess fallin að dra...
-
Frétt
/Upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga aðgengilegar á Loftslagsatlas Íslands
Nýr vefur Veðurstofu Íslands, Loftslagsatlas Íslands, er nú aðgengilegur. Vefurinn veitir innsýn inn í hvernig loftslag á Íslandi getur þróast og breyst til aldamóta og gerir aðgengilegar u...
-
Frétt
/Styrkir veittir til kaupa á nytjahjólum
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að veita sérstaka styrki til kaupa á nytjahjólum (e. cargo bikes) gegnum Loftslags- og orkusjóð. Styrkirnir verða allt að ...
-
Frétt
/Orkuöflunarmarkmið stjórnvalda verði lykilbreyta í rammaáætlun
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á raforkulögum og lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Með frumvarpinu er lagt ti...
-
Frétt
/Einföldun, styttri frestir og aukin skilvirkni í orkumálum
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti fyrir frumvörpum á Alþingi í vikunni sem fela í sér einföldun, aukna skilvirkni og styttri afgreiðslutíma í stjórnsýslu orkumála....
-
Frétt
/Boðað til samráðsfunda um málefni lífríkis á landi og lífríkis í sjó og ferskvatni
Stýrihópur um stefnumótunarvinnu um líffræðilega fjölbreytni boðar til samráðsfunda um málefni lífríkis á landi og lífríkis í sjó og ferskvatni. Húsfyllir var á fundi sem umhverfis-, orku- og lo...
-
Frétt
/160 milljónir í fjárfestingarstuðning við garðyrkjubændur
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, tilkynnti í dag um 160 milljón króna fjárfestingarstuðning til garðyrkjubænda sem er ætlað að auka orkunýtni og stuðla að orkusparnaði. ...
-
Frétt
/Rætt um nýtingu jarðhita í Slóvakíu
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti í gær fund með Denisa Saková, efnahagsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu, þar sem rædd voru orkumál og nýti...
-
Frétt
/Jarðhiti jafnar leikinn – opnað fyrir styrkumsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn, sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti nýlega. Um er að ræða stærsta jarðhi...
-
Frétt
/Tillaga um hertar mengunarvarnakröfur í lögsögu Íslands og 7 annarra ríkja
Tillaga verður lögð fyrir fund Alþjóða siglingamálastofnunarinnar (IMO) nú í apríl um að skilgreina lögsögu Íslands og 7 annarra ríkja við norðanvert Atlantshaf sem sérstakt mengunarsvæði fyrir skip....
-
Frétt
/Yfir fimmtíu milljónir í rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað rúmlega 54 milljónum króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna og er þa...
-
Frétt
/Geymslu koldíoxíðs í jörðu markaður skýrari rammi
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur undirritað breytingar á reglugerð nr. 797/1999 um varnir gegn mengun grunnvatns og reglugerð nr. 1430/2022 um geymslu koldíoxíðs ...
-
Frétt
/Atvinnuvegaráðuneytið hættir prentun þingskjala
Frá 10 mars sl. hætti atvinnuvegaráðuneytið, sem þá hét matvælaráðuneyti, að prenta þingskjöl sem lögð eru fram á Alþingi. Ákvörðunin er tekin útfrá hagræðingar- og umhverfissjónarmiðum en um 30 einst...
-
Frétt
/Blásið til sóknar: „Jarðhiti jafnar leikinn“
Staða heimila og fyrirtækja um allt land jöfnuð með lækkun húshitunarkostnaðar Stutt við byggðaþróun og verðmætasköpun Dregið úr olíunotkun til hitunar og losun gróðurhúsalof...
-
Frétt
/Ísland í alþjóðlegt vísindasamstarf um líffræðilega fjölbreytni
Vinna er hafin í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu við að undirbyggja aðild og þátttöku Íslands að IPBES, milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og vistkerfisþjónustu ...
-
Frétt
/Kynning á vinnu við stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið boðar til kynningar á vinnu við stefnumótun um líffræðilega fjölbreytni fimmtudaginn 13. mars kl. 9.30 og er hægt að fylgjast með kynningunni í streymi á...
-
Frétt
/Liðkað fyrir framkvæmdum í þágu orkuöryggis, orkuskipta og verðmætasköpunar
Hægagangur í orkuöflun og uppbyggingu flutningskerfis bitnar á raforkuöryggi, lífsgæðum og verðmætasköpun. Þetta var á meðal þess sem fram kom í ávarpi Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku og l...
-
Frétt
/600 milljónum skilað vegna hagræðingarátaks
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að falla frá ráðstöfun 600 milljón króna af fjárheimildum ársins 2025 og lagt til við fjármála- og efnahagsráðherra að ho...
-
Frétt
/CO2.is vefur íslenskra stjórnvalda hlýtur gullverðlaun FÍT
CO2.is upplýsingavefur stjórnvalda um Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum hlaut á föstudag gullverðlaun FÍT í flokki vefhönnunar. Aðgerðaáætlunin, sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyt...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN