Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Höfuðstöðvar nýrrar Náttúruverndarstofnunar opnaðar á Hvolsvelli
Ný Náttúruverndarstofnun er vel til þess fallin að auka skilvirkni og samræmingu í náttúruvernd á landsvísu og tryggja samræmdari og þar með betri stjórn á friðlýstum svæðum, sagði Jóhann Páll Jóhann...
-
Frétt
/Þekking Náttúrufræðistofnunar lykilmál
Sérstaða íslenskrar náttúru og vistkerfa er ótvíræð og mikilvægi Náttúrufræðistofnunar verður ekki dregið í efa, sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra í heimsókn sinni ...
-
Frétt
/Rekstraraðilum gert auðveldar um vik að standa skil á upplýsingum um losun efna og sérklefar á sund og baðstöðum
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest breytingu reglugerðar um útstreymisbókhald, nr. 990/2008 og breytingu á reglugerð um hollustuhætti á sund- og...
-
Frétt
/Loftgæðaspá nú aðgengileg fram í tímann
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra opnaði formlega nýtt spálíkan fyrir loftgæði í heimsókn hjá Umhverfis- og orkustofnun í vikunni. Með því er mögulegt að spá fyrir u...
-
Frétt
/Frumvarp um breytingu á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á lögum um varnir gegn mengun hafs og stranda. Með frumvarpinu er ætlunin að innleiða til...
-
Frétt
/Frumvarp vegna umsagnarskyldu Minjastofnunar í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingu á lögum um menningarminjar, nr. 80/2012. Með frumvarpinu er lögð til brey...
-
Frétt
/Breyting á reglugerð um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á 14. gr. reglugerðar um stjórnvaldssektir fyrir brot á efnalögum, nr. 590/2018. Breytingunni er ætlað ...
-
Frétt
/Hækkun veiðigjalds hreindýra
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hækkaði í vikunni gjald fyrir veiðar á hreindýrum fyrir veiðitímabilið í ár. Stofnstærð hreindýra hefur minnkað á undanförnum árum og ...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2025
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða, gjaldskrá veiðileyfa fyrir árið 2025 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Náttúruve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2025/02/13/Hreindyrakvoti-arsins-2025/
-
Frétt
/Farsælt samstarf Íslands og Póllands í jarðhitanýtingu
Ísland og Pólland hafa átt farsælt samstarf við nýtingu jarðhita um árabil, m.a. undir hatti Uppbyggingarsjóðs EFTA, sem vilji er til að halda áfram. Pólverjar hafa áform um að stórauka nýtingu jarðh...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að endurskoðun fyrirkomulags eftirlitskerfis með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum
Endurskoðun á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum er nú til umfjöllunar í Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að skila inn umsögnum til 20. feb...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi vegna framkvæmda sem hafa áhrif á vatnshlot, þ.m.t. vegna Hvammsvirkjunar
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum og lögum um stjórn vatnamála. Málið ...
-
Frétt
/Kallað eftir nemendaverkefnum fyrir Varðliða umhverfisins
Varðliðar umhverfisins, verkefnasamkeppni grunnskólabarna í 5. til 10 bekk er nú hafin í 18. sinn. Samkeppninni er ætlað að hvetja börn og unglinga til góðra verka í umhverfisvernd og gefa rödd þeirr...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári eru þess verðug að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn...
-
Frétt
/Þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að þingsályktun um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár. Samkvæmt lögum um náttúruvernd skal ráðherra leggja...
-
Frétt
/Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2025 og er þema verðlaunanna í ár þáttur borgarasamfélagsins í umhverfismálum – verkefni sem virkja almenni...
-
Frétt
/Ráðherra opnar nýjan og aðgengilegri vef fyrir veðurspár
Nýr vefur Veðurstofu Íslands fór í loftið í dag, þegar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, opnaði á umferð um vefinn. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur s...
-
Frétt
/5000 færri hús umsagnarskyld
Umsagnarskylda Minjastofnunar Íslands vegna framkvæmda mun taka til umtalsvert færri húsa og mannvirkja ef áform ráðherra um breytingar á lögum um menningarminjar ná fram að ganga. Núverandi umsagnar...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á náttúru og sögu, þ.m.t. menningarminjum, í Austur-Skaftafellssýslu fyrir árið 2025. Úthlutað er úr Kvískerjasjóði annað hvert ár og fr...
-
Frétt
/Verkefnisstjórn rammaáætlunar fengin til að endurmeta virkjanakosti
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, hefur farið þess á leit við verkefnisstjórn rammaáætlunar að taka tiltekna virkjunarkosti aftur til mats í samræmi við ákvæði ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN