Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Starfsfólk kolefnisjafnar starfsemi ráðuneytisins með 1.000 birkiplöntum
Starfsfólk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til tveggja ára með því að gróðursetja 1.000 birkiplöntur í landgræðslu- og skógræktarsvæði í nágrenni Þorl...
-
Frétt
/Magnús Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Magnús Guðmundsson tímabundið sem framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs. Magnús hefur gegnt starfi forstjóra Landmælinga Íslands...
-
Frétt
/Reglugerð um sæstrengi og neðansjávarleiðslur tekur gildi
Ný reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna hefur tekið gildi. Með útgáfu reglugerðarinnar er nú á einum stað yfirlit yfir þau leyfi og samþykki sem þarf að afla áður en h...
-
Frétt
/Átak um friðlýsingar kynnt í ríkisstjórn
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnti í ríkisstjórn í dag áform um átak í friðlýsingum. Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um slíkt átak, þar með talið að friðlýsa svæði í...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...
-
Frétt
/Sjálfbær ferðamennska í brennidepli
Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Fjölgun ferðamanna hefur verið mikil á Norðurlöndum undanfarin ár. ...
-
Frétt
/Sigríður Víðis Jónsdóttir aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er fædd og uppalin á Akranesi. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Hás...
-
Frétt
/Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit tekur gildi
Ný reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er lokið innleiðingu Evróputilskipunar um losun frá iðnaði. Markmið reglugerðarinnar er að koma ...
-
Frétt
/Nokkrar leiðir færar til að draga úr mengun af völdum svartolíu
Umhverfisstofnun hefur skilað greinargerð sem gerð var að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um leiðir til að draga úr og hætta notkun svartolíu við Íslandsstrendur. Í greinargerðinni er m.a. ...
-
Frétt
/Forstöðumenn undirrita yfirlýsingu um loftslagsmarkmið stofnana
Forstöðumenn stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undirrituðu í dag yfirlýsingu um að setja loftslagsmarkmið fyrir stofnanirnar. Munu markmiðin miða að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda ...
-
Frétt
/Kynningarfundur vegna vinnu nefndar um miðhálendisþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til opins fundar vegna vinnu þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Á fundinum verða verkefni og verklag nefndarinnar kynnt. Nefndina eru...
-
Frétt
/Drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir í umsögn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir. Breytingin varðar vottun starfsmanna og fyrirtækja sem starfa samkvæmt reg...
-
Frétt
/Viljayfirlýsing um sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda
Staða Íslands í breyttu öryggisumhverfi var meginþema í ræðu sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, flutti hjá hugveitunni Center for Strategic and International Studies (CSIS) í Washing...
-
Frétt
/Umhverfisþing haldið 9. nóvember
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu verður fjallað um hugmyndir um þjóðgarð á hálendi Íslands...
-
Frétt
/Miklar veðurfarsbreytingar og ör súrnun sjávar
Ný skýrsla um afleiðingar loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag á Íslandi var kynnt í Veðurstofu Íslands í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti fyrsta eintak...
-
Rit og skýrslur
Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi
Skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi, gefin út af Veðurstofu Íslands. Í skýrslunni er fjallað um afleiðingar loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag á Íslandi ...
-
Frétt
/Hjólum í vinnuna
Heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna hófst í gær og var formlega sett í Laugardalnum að viðstöddu hjólafólki úr ýmsum áttum. Meginmarkmið verkefnisins er að vekja athygli heilsusamlegum...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2018/05/03/Hjolum-i-vinnuna/
-
Frétt
/Stuðningur við Votlendissjóð
Umhverfis- og auðlindaráðherra og landgræðslustjóri skrifuðu í dag undir samning um verkefni á sviði loftslagsmála. Markmiðið er að efla starf varðandi loftslagsbókhald og rannsóknir sem tengjast land...
-
Frétt
/Framsýnn Fossvogsskóli flaggar Grænfánanum
Fossvogsskóli í Reykjavík hlaut í dag Grænfánann, alþjóðlega umhverfisviðurkenningu sem Landvernd veitir, fyrir þátttöku í verkefninu Skólar á grænni grein. Fossvogsskóli hefur flaggað Grænfánanum sam...
-
Frétt
/Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða greind
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um samstarfsverkefni milli ráðuneytisins og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um skipulagt mat á efnahagslegum áhrifum frið...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN