Leitarniðurstöður
-
Síða
Dagur umhverfisins
Dagur umhverfisins 25. apríl Dagur umhverfisins er haldinn hátíðlegur þann 25. apríl ár hvert en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni lækni sem fæddist þennan dag árið 1762. Sveinn var annálaður fræði...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/vidburdir/dagur-umhverfisins/
-
Síða
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti
Náttúruverndarviðurkenning Sigríðar í Brattholti Í tilefni af 20 ára afmæli umhverfisráðuneytisins 23. febrúar 2010 Sigríður Tómasdóttir í Brattholti var ákveðið að heiðra minningu Sigríðar Tómasdótt...
-
Síða
Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins voru veitt á árunum 2011-2020 til að hvetja til hverskyns umfjöllunar um umhverfis, náttúru...
-
Síða
Dagur íslenskrar náttúru
Dagur íslenskrar náttúru 16. september Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum. Um leið...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/vidburdir/dagur-islenskrar-natturu/
-
Síða
Vatn
Vatn Vatn er talin ein mikilvægasta auðlind heims enda þrífst ekkert líf án vatns, hvorki menn, dýr né gróður. Ísland er ríkt af vatni, bæði yfirborðsvatni og grunnvatni. Vatnakerfi landsins er fjölb...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/vatn/
-
Síða
Umhverfismál og þátttökuréttindi almennings
Umhverfismál og þátttökuréttindi almennings Árið 1998 var í borginni Árósum gerður samningur sem ætlað er að færa almenningi þátttökuréttindi í umhverfismálum. Samningurinn var gerður á vegum efnahag...
-
Síða
Mengunarvarnir
Mengunarvarnir Heilnæmt og ómengað umhverfi er manninum nauðsynlegt. Ýmsar örverur, efni og efnasambönd auk eðlisfræðilegra þátta geta haft óæskileg og skaðleg áhrif á heilsufar almennings, raskað lí...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/mengunarvarnir/
-
Síða
Meginatriði Árósasamnings
Meginatriði Árósasamnings Réttinn til aðgangs að upplýsingum og gögnum stjórnvalda er að finna í . Þar er einnig sérstakur kafli um aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Synji stjórnvald beiðni um a...
-
Síða
Meðhöndlun úrgangs
Meðhöndlun úrgangs Stór þáttur í neikvæðum áhrifum mannsins á umhverfi sitt er sá úrgangur sem verður til við athafnir hans, hvort heldur er í atvinnustarfsemi, við heimilisrekstur eða í frístundum. ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/medhondlun-urgangs/
-
Síða
Loftgæði
Loftgæði Fátt er manninum jafn nauðsynlegt og gott loft. Loftgæði á Íslandi eru almennt talin góð þrátt fyrir að sum loftmengunarefni eigi það til að fara yfir skilgreind viðmiðunarmörk nokkrum sinnu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/loftgaedi/
-
Síða
Erfðabreyttar lífverur
Erfðabreyttar lífverur Erfðabreyttar lífverur eru lífverur þar sem erfðaefninu hefur verið breytt á annan hátt en gerist í náttúrunni við pörun og/eða náttúrulega endurröðun. Þær eru gjarnan notaðar ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/verkefni/umhverfi-og-natturuvernd/umhverfismal/erfdabreyttar-lifverur/
-
Síða
Skýrslur frá styrkþegum
Skýrslur frá styrkþegum Hér er að finna skýrslur frá styrkþegum um þau verkefni sem hlotið hafa styrk úr Kvískerjasjóði.Æ Lífsferill klettafrúar á Íslandi Náttúrustofa Suðausturlands hlaut styrk árið...
-
Síða
Úthlutun ársins 2004
Úthlutun ársins 2004 Uppbygging gagnabanka fyrir gjóskulög í jarðvegssniðum sunnan Vatnajökuls Rannsókna- og fræðasetur Háskóla Íslands á Hornafirði, kr. 440.000,- Þétt net vel greindra gjóskulagasni...
-
Síða
Úthlutun ársins 2013
Úthlutun ársins 2013 Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul Snævarr Guðmundsson náttúrulandfræðingur, Helgi Björnsson jöklafræðingur, Náttúrustofa Suðausturlands og Jöklahópur Jarðvísindast...
-
Síða
Úthlutun ársins 2015
Úthlutun ársins 2015 Minnismerki um strönduð skip meðfram Suð-austurströndinni Markmiðið með verkefninu er að gera minnismerki um strönduð skip á Suð-austurströndinni og minnismerki um þessa atburði....
-
Síða
Úthlutun ársins 2017
Úthlutun ársins 2017 Helgi Björnsson hefur skilið eftir sig mikinn fjölda nytjamuna, sem margir eru nýttir enn í dag. Handverk hans bera mörg einkenni þess að Helgi hafi verið mikill hagleikssmiður o...
-
Síða
Úthlutun ársins 2019
Úthlutun ársins 2019 Ævintýri og líf heima og í Kanada - endurminningar Guðjóns R. Sigurðssonar Þórður Sævar Jónsson hlaut styrk að upphæð 750.000 kr. Guðjón Runólfsson (tók sér ættarnafnið Sigurðsso...
-
Síða
Úthlutunarreglur og úthlutanir
Úthlutunarreglur og úthlutanir Úthlutunarreglur Hlutverk Kvískerjasjóðs er að stuðla að og styrkja rannsóknir á náttúru- og menningarminjum í Austur Skaftafellssýslu. Markmiðum sjóðsins skal ná með v...
-
Síða
Stjórn og skipulagsskrá
Stjórn og skipulagsskrá Stjórn Kvískerjasjóðs Árni M. Mathiesen, formaður Dagný Arnarsdóttir Þuríður H. Aradóttir Braun SKIPULAGSSKRÁ fyrir Kvískerjasjóð 1. gr. Kvískerjasjóður er stofnaður af umhver...
-
Síða
Ritaskrá Kvískerjabræðra
Ritaskrá Kvískerjabræðra Ari Björnsson f. 1909 ,,Bjargvættirnar.” Jódynur: hestar og mannlíf í Austur Skaftafellssýslu, 2. bindi, bls. 194-199. Akureyri 1990 ,,Bréf frá bændum: Er hægt að rækta tún á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN