Leitarniðurstöður
-
Síða
1980 - Íslands börn
1980 - Íslands börn Nú koma þau með eld í æðum á allavega litum klæðum – og mörgum hleypur kapp í kinn, er upp mót blámans heiðu hæðum þau hefja litla fánann sinn. Og aldrei hefur hópur fegri né hugu...
-
Síða
1981 - Til Íslands við aldamótin 1900
1981 - Til Íslands við aldamótin 1900 Þú ert móðir vor kær. Þá er vagga’ okkar vær, þegar vorkvöldið leggur þér barn þitt að hjarta; og hve geiglaus og há yfir grátþungri brá berðu gullaldarhjálminn ...
-
Síða
1982 - Blessi þá hönd
1982 - Blessi þá hönd I Þér, Íslands börn, á helgri heillastund, hingað ég yður kveð á ljósum degi, sem lengi var mér dagur djarfra vona, þá viðreisnar og síðan dýrsta sigurs. Fagnið og minnist meðan...
-
Síða
1983 - Þingvellir
1983 - Þingvellir Sólskinið titrar hægt um hamra’ og gjár, en handan vatnsins sveipast fjöllin móðu. Himinninn breiðir faðm jafn-fagurblár sem fyrst, er menn um þessa velli tróðu. Og hingað mændu eit...
-
Síða
1984 - Kom heil til feginsfundar, íslensk þjóð
1984 - Kom heil til feginsfundar, íslensk þjóð Kom heil til feginsfundar, íslensk þjóð! Gakk frjáls og djörf á hönd þeim óskadegi, sem eignast skal þín afreksverk og ljóð um eilífð, þó að menn og ste...
-
Síða
1985 - Talað við ungt fólk
1985 - Talað við ungt fólk Þú æska míns lands, sem lifir hið himneska vorið þegar „loftið er draumablátt“ og bíður með óþreyju eftir að höll þín rísi og ætlar að byggja hana hátt, þig kveð ég um stun...
-
Síða
1986 - Reykjavík Þjóðminningardaginn 1897
1986 - Reykjavík Þjóðminningardaginn 1897 Þar fornar súlur flutu á land við fjarðarsund og eyjaband, þeir reistu Reykjavík. Hún óx um tíu alda bil, naut alls, sem þjóðin hafði til, varð landsins högu...
-
Síða
1987 - Minningarljóð á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911
1987 - Minningarljóð á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911 Þagnið, dægurþras og rígur! Þokið meðan til vor flýgur örninn mær, sem aldrei hnígur íslenskt meðan lifir blóð: minning kappa...
-
Síða
1988 - Fylgd
1988 - Fylgd Komdu, litli ljúfur, labbi, pabba stúfur, látum draumsins dúfur dvelja inni um sinn. – heiður er himinninn. Blærinn faðmar bæinn, býður út í daginn. Komdu, kalli minn. Göngum upp með ánn...
-
Síða
1989 - Íslendingaljóð 1944
1989 - Íslendingaljóð 1944 Land míns föður, landið mitt, laugað bláum straumi: eilíft vakir auglit þitt ofar tímans glaumi. Þetta auglit elskum vér, – ævi vor á jörðu hér brot af þínu bergi er, blik ...
-
Síða
1990 - Ísland
1990 - Ísland Ísland er land þitt, og ávallt þú geymir Ísland í huga þér, hvar sem þú ferð. Ísland er landið sem ungan þig dreymir, Ísland í vonanna birtu þú sérð, Ísland í sumarsins algræna skrúði, ...
-
Síða
1991 - Minningaland
1991 - Minningaland Minningaland, fram í dáðanna dag með drottnandi frelsi frá jöklum til sanda. En réttur og trú skulu byggja vor bú frá bölöldum inn í framtímans hag; því heimsaugu svipast um hlut ...
-
Síða
1992 - Stóð ég við Öxará
1992 - Stóð ég við Öxará Stóð eg við Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði hann stuttan stans, stefndi til Norðurlan...
-
Síða
1993 - Svo vitjar þín Ísland
1993 - Svo vitjar þín Ísland Það hendir tíðum Íslending úti í löndum um óttuskeið, er tindrar af heitu myrkri, að svefn hans er rofinn svölum, skínandi væng, sólhvítu bliki, sem lýstur hans skynjun o...
-
Síða
1994 - Land, þjóð og tunga
1994 - Land, þjóð og tunga Land þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, þér var ég gefinn barn á móðurkné; ég lék hjá þér við læk og blóm og stein, þú leiddir mig í orðs þíns háu vé. Á dimmum vegi dýrð ...
-
Síða
1995 - Ísland
1995 - Ísland Ísland, Ísland! Eg vil syngja um þín gömlu, traustu fjöll, þína hýru heiðardali, hamraskjól og vatnaföll; þína fögru fjarðarboga, frjálsa blæ og álftasöng, vorljós þitt og vetrarloga, v...
-
Síða
1996 - Vorið góða
1996 - Vorið góða Það man ég fyrst sem mína barnatrú er myrkar hríðar léku um fenntan bæ, að land mitt risi aftur, eins og nú, úr ís og snæ, úr ís og vetrarsnæ. Sjá, enn er mold þín mjúk og tún þín g...
-
Síða
1997 - Var þá kallað
1997 - Var þá kallað Dómhringinn sitja ármenn erlends valds, enn ráðast mikil forlög smárrar þjóðar, vorsól úr skýi vitjar kletts og tjalds, á völlinn þyrpast sveitir kvíðahljóðar. Eitt nafn er kalla...
-
Síða
1998 - Hafið dreymir
1998 - Hafið dreymir Ég sá hana systur þína. Ég sat þá og orti um þig ljóð, og vornóttin gekk fyrir gluggann minn glóhærð og vangarjóð – hún settist frammi við sæinn og svæfði þar bróður sinn daginn ...
-
Síða
1999 - Talað við ungt fólk
1999 - Talað við ungt fólk Þú, æska míns lands, sem lifir hið himneska vorið þegar „loftið er draumablátt“ og bíður með óþreyju eftir að höll þín rísi og ætlar að byggja hana hátt, þig kveð ég um stu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN