Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Almenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs
Í hnotskurn: Heildarupphæð sjóðsins fyrir almenna auglýsingu aldrei verið hærri. Áætlaður samdráttur í notkun jarðefnaeldsneytis vegna þeirra verkefna sem hljóta styrk hefur aldrei verið mei...
-
Frétt
/Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2024
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2024 verður kynnt föstudaginn 16. ágúst kl.13. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjend...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Átta umsækjendur eru um ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjendur eru um emb...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
09.08.2024 Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæ...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (enska)
-
Frétt
/Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í ...
-
Frétt
/Hluti starfsstöðva stofnana ráðuneytisins verði á Sementsreitnum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra, undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Akraneskaupstað um að stuðla að því að hluti starfstöðva stofnana ráðuneytisins verð...
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Flatey
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Flatey í Breiðafirði. Flatey var friðlýst sem friðland árið 1975, en árið...
-
Frétt
/Embætti forstjóra nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýst laus til umsóknar
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og l...
-
Frétt
/Aðsetur nýrra stofnana verður á landsbyggðinni
Aðsetur nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar verður á Akureyri, Náttúrufræðistofnunar á Vesturlandi og Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli. Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsr...
-
Frétt
/Ný reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað reglugerð um verkefnisstjórn og áætlanir á sviði loftslagsmála. Reglugerðinni er ætlað er að styrkja stjórn...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun staðfest fyrir Litluborgir, Kaldárhraun og Gjárnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og G...
-
Frétt
/Einföldun og betri nýting fjármagns með sameiningu tveggja sjóða umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
Alþingi hefur samþykkt lög um nýjan Loftslags- og orkusjóð, sem verður til við sameiningu Orkusjóðs og Loftslagssjóðs sem báðir heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Loftsl...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Varmárósa staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa í Mosfellsbæ. Friðlandið við Varmárósa var friðlýst ári...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Fjaðrárgljúfurs staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Fjaðrárgljúfur í Skaftárhreppi. Stjórnunar- og verndaráætlunin var unni...
-
Frétt
/Einföldun á skilum rekstraraðila á umhverfisupplýsingum, drög að reglugerð í opið samráð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um útstreymisbókhald, nr. 990/2008. Tilgangurinn með breytingunni er að samræma upplýsingar...
-
Frétt
/Auglýst eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti 2024
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti sem afhent verður í tilefni af Degi íslenskrar náttúru þann 16. s...
-
Frétt
/Fækkað um fjórar stofnanir hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu
Alþingi samþykkti um helgina frumvörp um nýja Umhverfis- og orkustofnun og Náttúruverndarstofnun. Með staðfestingu laga um Umhverfis- og orkustofnun tekur hin nýja stofnun við starfsemi Orkustofnunar ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN