Dagskrá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í maí 2025
Föstudagur 2. maí
Ríkisstjórnarfundur Fundur með formanni Fornminjanefndar Fundur með Páli Ásgeiri Guðmundssyni um máltækni og gervigreind Fundur með Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðenda Ávarp við opnun sýningarinnar ,,The Clock"
Mánudagur 5. maí - Helsinki, Finnland
Fundur norrænu ráðherranefndar um menningu (MR-K)
Kvöldverður með ráðherrum Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Þriðjudagur 6. maí - Helsinki, Finnland
Fundur menningarmálaráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkja Fundur norrænu ráðherranefndar um menntamál og rannsóknir (MR-U)
Miðvikudagur 7. maí - Feneyjar, Ítalía
Foropnun Feneyjatvíærings í arkitektúr Kvöldverðaboð í tilefni Feneyjatvíærings
Fimmtudagur, 8. maí - Feneyjar, Ítalía
Blaðamannafundur í íslenska skálanum
Ávarp - Opnun íslenska skálans og sýningarinnar Lavaforming
Föstudagur 9. maí - Greifswald, Þýskaland
Heimsókn í Háskólann í Greifswald Heimsókn í ráðhús Greifswald, móttaka á vegum borgarstjóra Ávarp á lokakvöldi listahátíðarinnar Nordischer Klang
Laugardagur, 10. maí - Berlín, Þýskaland
Móttaka í sendiráðsbústaðnum í Berlín
Þriðjudagur 13. maí
Ávarp - ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með fulltrúum Nvidia um innviði
Fundur með formanni safnaráðs
Miðvikudagur 14. maí
Ávarp á ársfundi Háskóla Íslands
Ávarp á Nýsköpunarviku (Innovation week) - Innovation and Ambition: A Minister’s Vision for the future
Heimsókn í Háskólann á Akureyri
Ávarp á ársfundi Háskólans á Akureyri
Speaker Dinner í Norræna húsinu í tilefni Innovation week
Fimmtudagur 15. maí
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Fundur með Íslensku málnefndinni Fundur með forseta Stúdentaráðs
Föstudagur 16. maí
Silja Bára Ómarsdóttir - afhending skipunarbréfs rektors Fundur með fjármála og efnahagsráðherra Erindi á lokahófi í námskeiðinu "Nýsköpun og stofnun fyrirtækja" í Háskólanum í Reykjavík Fundur með Einari Stefánssyni um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu Ávarp á 80 ára afmælishátíð Tannlæknadeildar Háskóla Íslands
Sunnudagur 18. maí – Vestmannaeyjar
Opnun Fágætissafns Ágústs Einarssonar
Mánudagur 19. maí
Fundur með fulltrúum Félags fornleifafræðinga
Fundur með Félagi harmonikkuunnenda í Reykjavík
Þingflokksfundur
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 20. maí
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með Siv Friðleifsdóttur vegna sumarfundar samstarfsráðherra í Finnlandi
Fundur með Samtökum frumkvöðla og hugvitsmanna
Fundur með formanni Málnefndar um íslenskt táknmál
Fundur með Marek Ženíšek ráðherra vísinda og rannsókna í Tékklandi.
Opnun á málþinginu „Art & Democracy: Threats to Artistic Freedom“
Miðvikudagur 21. maí - Ísafjörður
Heimsókn í Háskólasetur Vestfjarða
Fundur með bæjarstjórn Ísafjarðar
Viðtalstími í skrifstofuhúsnæði Vestfjarðarstofu
Þingflokksfundur
Heimsókn í Kerecis
Heimsókn í Edinborgarhúsið
Fundur með Vestfjarðarstofu
Fimmtudagur 22. maí - Norðausturkjördæmi
Hádegisverðarfundur á Hótel Tanga, Vopnafirði
Opinn fundur í Egilsbúð, Neskaupsstað
Föstudagur 23. maí
Norræn samvinna og stafræn málefni: Fundur með fulltrúa Íslands í sérfræðingahópi um stafvæðingu hjá Norrænu ráðherranefndinni
Sunnudagur 25. maí
Úthlutun úr Bókasafnasjóði og Barnamenningarsjóði í Höfuðstöðinni
Mánudagur 26. maí
Þingflokksfundur
Þriðjudagur 27. maí
Ríkisstjórnarfundur
Heimsókn í Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra
Fundur með framkvæmdastjóra Innovation Week vegna Nýsköpunarviku
Fundur með Miðeind um gervigreind og máltækni
Fundur Almannarómi
Miðvikudagur 28. maí
Fundur með framkvæmdastjóra Data Lab
Þingflokksfundur
Fundur með forstjóra Norræna hússins
Föstudagur 30. maí
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með stjórnarformanni Sýnar