Stjórn Ábyrgðasjóðs launa
Ábyrgðasjóður launa lýtur þriggja manna stjórn sem skipuð er af ráðherra til fjögurra ára skv. 3. gr. laga um Ábyrgðasjóð launa nr. 88/2003.
Aðalmenn
- Þórey Anna Matthíasdóttir, án tilnefningar, formaður
- Halldór Oddsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
- Ingibjörg Björnsdóttir, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
Varamenn
- Magnús M. Norðdahl, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
- Álfheiður Mjöll Sívertsen, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
Starfsmaður
- Bjarki Þór Runólfsson, Vinnumálastofnun
Stjórnin er skipuð af félags- og barnamálaráðherra frá 9. október 2020 til 10. október 2024.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.