Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum er skipað sbr. ákvæði 7. gr. reglugerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum og 9. gr. reglugerðar nr. 326/2016 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum. Hlutverk fagráðsins er að vera stuðningsaðili við skólasamfélagið og leita að fullnægjandi niðurstöðu í eineltismálum sé þess nokkur kostur eða gefa út ráðgefandi álit um úrlausn á grundvelli þeirra gagna og upplýsinga er ráðinu berast í tilteknum málum.
Skipunartími er frá 13. febrúar 2018 til 12. febrúar 2021.
Fagráðið er þannig skipað:
Aðalmenn:
Bóas Valdórsson
Sigríður Lára Haraldsdóttir
Sigrún Garcia Thorarensen
Varamenn:
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Björg Jónsdóttir
Selma Barðdal Reynisdóttir