Hlutverk fjarskiptasjóðs er að úthluta fjármagni til verkefna sem miða að uppbyggingu stofnkerfa fjarskipta, verkefna sem stuðla að öryggi og samkeppnishæfni þjóðfélagsins á sviði fjarskipta og annarra verkefna, enda sé kveðið á um þau í fjarskiptaáætlun, og ætla má að ekki verði í þau ráðist á markaðsforsendum.
- Páll Jóhann Pálsson, fyrrv. alþingismaður, formaður
- Haraldur Benediktsson, alþingismaður, varaformaður
- Margrét Gauja Magnúsdóttir, fyrrv. varaþingmaður
Stjórnin var skipuð til þriggja ára frá janúar 2019.