Hoppa yfir valmynd

Stjórn fjarskiptasjóðs

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Hlutverk fjarskiptasjóðs er að úthluta fjármagni til verkefna sem miða að uppbyggingu stofnkerfa fjarskipta, verkefna sem stuðla að öryggi og samkeppnishæfni þjóðfélagsins á sviði fjarskipta og annarra verkefna, enda sé kveðið á um þau í fjarskiptaáætlun, og ætla má að ekki verði í þau ráðist á markaðsforsendum. 

  • Páll Jóhann Pálsson, fyrrv. alþingismaður, formaður
  • Haraldur Benediktsson, alþingismaður, varaformaður
  • Margrét Gauja Magnúsdóttir, fyrrv. varaþingmaður

Stjórnin var skipuð til þriggja ára frá janúar 2019.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira