Hoppa yfir valmynd

Kjaratölfræðinefnd

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Í samræmi við samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar, sem undirritað var 15. maí 2019, hefur félags- og barnamálaráðherra ákveðið að skipa nefnd um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag til undirbúnings og eftirfylgni með kjarasamningum. 

Með nefndinni er stofnað til samstarfs heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga um framangreint en nefndinni er meðal annars ætlað að stuðla að því að aðilar samkomulagsins hafi sameiginlegan skilning á eðli, eiginleikum og þróun þeirra hagtalna sem mestu varða við gerð kjarasamninga.  

Nefndin verður þannig skipuð:

  • Hrafnhildur Arnkelsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Vignir Hafþórsson, án tilnefningar 
  • Þórir Gunnarsson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
  • Sigrún Brynjarsdóttir, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
  • Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tiln. af BSRB.
  • Svanhvít Yrsa Árnadóttir, án tilnefningar.
  • Einar Mar Þórðarson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneyti. 
  • Konráð S. Guðjónsson, tiln. af forsætisráðuneyti.
  • Hildur Erna Sigurðardóttir, tiln. af Hagstofu Íslands.
  • Oddur Jakobsson, tiln. af Kennarasambandi Íslands.
  • Helgi Aðalsteinsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.

Nefndi er skipuð frá 27. nóvember 2023 - 27. nóvember 2027

Ekki er greidd þóknun af hálfu ráðuneytisins fyrir setu í nefndinni.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta