Hoppa yfir valmynd

Verkefnisstjórn um stefnumarkandi áætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

Skipuð 5. júlí 2019.
Verkefnisstjórnin er skipuð skv. 5. gr. laga nr. 20/2016, um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum til þriggja ára.

Verkefnisstjórnin skal annast upplýsingaöflun, forgangsröðun og gerð tillagna um stefnumarkandi tólf ára áætlun og þriggja ára verkefnaáætlun. Verkefnisstjórnin skal við undirbúning tillagnanna leita eftir faglegri aðstoð hjá þeim opinberu stofnunum sem hafa umsjón með ferðamannaleiðum, ferðamannastöðum og ferðamannasvæðum sem eiga aðild að áætlununum, sbr. 8. gr. laganna.

Ráðherra setur reglur um hvernig verkefnisstjórnin skuli starfa, m.a. um upplýsingaöflun, samráð og kynningarferla og skulu reglurnar birtar í Stjórnartíðindum.

Án tilnefningar
Hafsteinn S. Hafsteinsson, formaður
Jón Geir Pétursson, til vara,
Guðný Sverrisdóttir
Ásborg Arnþórsdóttir, til vara.

Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Guðjón Bragason,
varamaður verður skipaður síðar.

Samkvæmt tilnefningu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis
María Reynisdóttir,
Hreinn Hrafnkelsson, til vara.

Samkvæmt tilnefningu forsætisráðuneytis
Regína Sigurðardóttir
Sigurður Örn Guðleifsson, til vara.

Samkvæmt tilnefningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins
Rúnar Leifsson,
Hildur Jörundsdóttir, til vara.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira