Hoppa yfir valmynd

Sérfræðingahópur um framkvæmd og þróun könnunarprófa í grunnskólum

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Sérfræðingahópur um framkvæmd og þróun könnunarprófa í grunnskólum er skipaður á grundvelli 12. gr. reglugerðar  nr. 173/2017 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra könnunarprófa í grunnskólum. Verkefni hópsins er að fylgjast með framkvæmd og þróun samræmdra könnunarprófa hjá Menntamálastofnun, fjalla um álitamál vegna framkvæmdar, innihalds og niðurstaðna samræmdra könnunarprófa og koma á framfæri ábendingum um nauðsynlegar umbætur til stofnunarinnar.

Skipunartími er frá 1. júní 2020 til 31. maí 2022.

Sérfræðingahópurinn er þannig skipaður:

 

Aðalmenn:

Ívar Rafn Jónsson, formaður, án tilnefningar,

Hjördís Sigríður Albertsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands,

Vigfús Hallgrímsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

 

Varamenn:

Ingólfur Gíslason, án tilnefningar,

Jón Páll Haraldsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands,

Svandís Ingimundardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum