Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd vegna krafna Bandaríkjanna um vernd sjávarspendýra við fiskveiðar og eldi

Matvælaráðuneytið

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað samráðshóp um innleiðingu Bandaríkjanna á reglum varðandi innflutning sjávarafurða.
Samráðshópnum er ætlað að vera til ráðgjafar um samskipti íslenskra stjórnvalda við Bandaríkin vegna málsins, vera vettvangur til skoðanaskipta og mótunar viðbragða sem og að miðla upplýsingum til greinarinnar um kröfur Bandaríkjanna um aðgerðir til að lágmarka áhrif fiskveiða og fiskeldis á sjávarspendýr.  

  • Brynhildur Benediktsdóttir, formaður, án tilnefningar,
  • Bárður Guðmundsson, tilnefndur af Samtökum smærri útgerða,
  • Guðjón Már Sigurðsson, tilnefndur af Hafrannsóknastofnun,
  • Kristján Þórarinsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, 
  • Nína Björk Jónsdóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneyti
  • Viðar Ólason, tilnefndur af Fiskistofu
  • Þorlákur Halldórsson, tilnefndur af Landssambandi smábátaeigenda.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira