Hoppa yfir valmynd

Nefnd um frumvarp til laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Hlutverk nefndarinnar er að vinna að innleiðingu Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB um rekstraraðila sérhæfðra sjóða (AIFMD) hér á landi og rýna reglugerðir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem tengjast nefndri tilskipun

Nefndarmenn:

Marta Margrét Rúnarsdóttir, formaður, án tilnefningar
Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, tilnefnd af Kauphöll Íslands
Finnur Loftsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Gunnar Þór Ásgeirsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Harald Gunnar Halldórsson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja

Skipuð: 24.08.2018

 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira