Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um heimildir til markaðssetningar bragðefna í rafrettum

Heilbrigðisráðuneytið

Starfshópnum er falið að meta hvort takmarka eigi heimildir til markaðssetningar bragðefna í rafrettum og gera tillögu um með hvaða hætti slíkt skuli gert.  

 

Starfshópinn skipa 

  • Kristín Ninja Guðmundsdóttir, án tilnefningar, formaður  
  • Guðríður Bolladóttir, tiln. af umboðsmanni barna 
  • Skarphéðinn Grétarsson, tiln. af Neytendastofu 
  • Hafsteinn Viðar Jensson, tiln. af Embætti landlæknis.  

Starfsmaður hópsins er Sævar Bachmann Kjartansson. 

Starfshópurinn er skipaður af heilbrigðisráðherra 31. október 2019 og skal skila ráðherra niðurstöðum sínum fyrir 1. apríl 2020.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira