Hoppa yfir valmynd

Faghópur um starfsgetumat

Félagsmálaráðuneytið

Fyrirhugað er að taka upp starfsgetumat í stað örorkumats og er það í samræmi við þá þróun sem hefur verið í nágrannalöndum okkar. Er hlutverk faghópsins að vera ráðherra til ráðgjafar um hvernig best sé að útfæra starfsgetumat þar sem áhersla verði á getu fólks til starfa þannig að starfsgeta þess verði metin í því skyni að auðvelda viðkomandi að sjá styrkleika sína til að verða virkur þátttakandi á vinnumarkaði. . Er miðað við að hópurinn skili ráðherra skýrslu í lok nóvember nk.

Faghópinn skipa

  • Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Erik Brynjar Schweitz Eriksson, án tilnefningar
  • Sveina Berglind Jónsdóttir, tiln. af samtökum aðila vinnumarkaðarins
  • Hrafnhildur Tómasdóttir, tiln. af Vinnumálastofnun
  • Hans Jakob Beck, tiln. af VIRK
  • Margrét Jónsdóttir, tiln. af Tryggingastofnun ríkisins
  • Erla Björg Sigurðardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • Óskar Reykdalsson, tiln. af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Starfsmenn faghópsins eru Ása Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Klara Baldursdóttir Briem

Skipaður af félags- og jafnréttismálaráðherra þann 30. júní 2017.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira