Starfssvið: Að rýna tilskipun Evrópusambandsins (ESB) 2015/2366 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum (Payment Services Directive (PSD2)) og vinna frumvarp til innleiðingar á tilskipuninni.
Nefndarmenn:
Erna Hjaltested, formaður, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Ásgeir Helgi Jóhannsson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Einar Birkir Einarsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Helena Pálsdóttir, tilnefnd af Fjármálaeftirlitinu
Hjálmar S. Brynjólfsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Marta Margrét Rúnarsdóttir, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Ómar Þór Eyjólfsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands
Unnur Erla Jónsdóttir, tilnefnd af Samtökum fjármálafyrirtækja
Skipuð: 31.10.2017