Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

Matvælaráðuneytið
Nefnd til að kortleggja áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum og meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins. Nefndinni verði falið að bera saman stöðuna hér og erlendis og leggja fram tillögur til að hámarka möguleika Íslendinga til frekari árangurs og samfélagslegrar sáttar um umgjörð greinarinnar. Nefndin fjalli einnig um hvernig hægt er að auka gagnsæi í rekstri fyrirtækja í sjávarútvegi og þá sérstaklega meðal stærstu fyrirtækja landsins. Þá meti nefndin árangur af atvinnu- og byggðakvóta og strandveiðum til að styðja við atvinnulíf í landsbyggðunum.“
 

Samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu er þannig skipuð:
1. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, formaður
2. Ásmundur Friðriksson, tilnefndur af Sjálfstæðisflokki
3. Stefán Vagn Stefánsson, tilnefndur af Framsóknarflokki
4. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, tilnefnd af Vinstrihreyfingunni- grænt framboð
5. Oddný Harðardóttir, tilnefnd af Samfylkingunni
6. Mörður Áslaugarson, tilnefndur af Pírötum
7. Hanna Katrín Friðriksson, tilnefnd af Viðreisn
8. Eyjólfur Ármannsson, tilnefndur af Flokki fólksins
9. Sigurður Páll Jónsson, tilnefndur af Miðflokknum
10. Jón Björn Hákonarson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
11. Vífill Karlsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
12. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
13. Ólafur Marteinsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
14. Arthur Bogason, tilnefndur af Landssambandi smábátasjómanna
15. Arnar Atlason, tilnefndur af Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda
16. Örvar Marteinsson, tilnefndur af Samtökum smærri útgerða
17. Páll Rúnar M. Kristjánsson, tilnefndur af Félagi atvinnurekenda
18. Valmundur Valmundsson, tilnefndur af Sjómannasambandi Íslands
19. Árni Sverrisson, tilnefndur af Félagi skipstjórnarmanna
20. Guðmundur Helgi Þórarinsson, tilnefndur af Félagi vélstjóra og málmtæknimanna
21. Sigurbjörg Árnadóttir, tilnefnd af Náttúruverndarsamtökum Íslands
22. Auður Önnu Magnúsdóttir, tilnefnd af Landvernd
23. Sigrún Perla Gísladóttir, tilnefnd af Ungum umhverfissinnum
24. Gunnar Haraldsson, formaður starfshópsins Samfélag
25. Gréta María Grétarsdóttir, formaður starfshópsins Umgengni
26. Eggert Benedikt Guðmundsson, formaður starfshópsins Aðgengi
27. Ingunn Agnes Kro, formaður starfshópsins Tækifæri

28.    Kjartan Páll Sveinsson,  tilnefndur af Strandveiðifélagi Íslands

29.    Karl Gauti Hjaltaon, tilnefndur af Samtökum eigenda sjávarjarða

30.    Arnar G. Hjaltalín, tilnefndur af Starfsgreinasambandi Íslands

 

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum