Nefnd um umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins
Skipuð 5. febrúar 2024.
Nefndin hefur það hlutverk að vera umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til aðstoðar við ákvörðun á umhverfisviðurkenningu ráðuneytisins til fyrirtækis eða stofnunar fyrir fyrirmyndar umhverfisstarf sem veitt verður í tengslum við Dag umhverfisins.
Nefndin er þannig skipuð:
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, formaður,
Samkvæmt tilnefningu Alþýðusambands Íslands
Auður Alfa Ólafsdóttir
Samkvæmt tilnefningu Samtaka atvinnulífsins
Reynir Smári Atlason
Samkvæmt tilnefningu náttúru- og umhverfisverndarsamtaka
Snorri Hallgrímsson
Anna Sigríður Einarsdóttir, upplýsingafulltrúi í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu mun starfa með nefndinni eftir þörfum.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.