Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur um stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Meginhlutverk stýrihópsins er að gera tillögu að heildstæðri stefnu í málefnum útlendinga sem miði að því að fólk sem sest hér að hafi tækifæri til inngildingar og virkrar þátttöku í samfélaginu og á vinnumarkaði. Við vinnu sína hafi stýrihópurinn m.a. til hliðsjónar framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda fyrir árin 2022-2025, nýjustu skýrslur í málaflokknum auk þess sem byggt verði á sjónarmiðum fjölmenningar þar sem lögð verði áhersla á jafnrétti fyrir alla íbúa landsins. Þá verði jafnframt litið til Norðurlandanna og leiðandi OECD ríkja á sviði fjölmenningar. 
 
Gert er ráð fyrir að stýrihópurinn feli undirhópum að fjalla um tiltekin atriði, svo sem samfélags-, fjölskyldu-, menntunar- og vinnumarkaðsmál sem og málefni flóttafólks. Jafnframt er gert ráð fyrir að fulltrúar í undirhópum komi úr stýrihópnum og eftir atvikum frá ráðuneytum og stofnunum sem fara með málefni innflytjenda og útlendinga sem og hagsmunasamtökum fatlaðs fólks, hinsegin fólks, innflytjenda og um kynjajafnrétti.  
 

    Stýrihópurinn er þannig skipaður: 

    Aðalfulltrúar:

  • Áshildur Linnet, formaður, án tilnefningar 
  • Tryggvi Haraldsson, án tilnefningar 
  • Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands 
  • Þóra Kristín Þórsdóttir, tiln. af BHM 
  • Dagný Ósk Aradóttir Pind, tiln. af BSRB 
  • Halla Tinna Arnardóttir, tiln. af dómsmálaráðuneyti 
  • Marta Guðrún Skúladóttir, tiln. af fjármálaráðuneyti 
  • Atli Viðar Thorstensen, tiln. af forsætisráðuneyti 
  • Gísli Hvanndal Ólafsson, tiln. af hugvísindasviði Háskóla Íslands 
  • Paola Cardenas, tiln. af innflytjendaráði 
  • Magnús Þór Jónsson, tiln. af Kennarasambandi Íslands 
  • Óttarr Ólafur Proppé, tiln. af mennta- og barnamálaráðuneyti 
  • Nína Helgadóttir, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi 
  • Heiða Björg Hilmisdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga 
  • Ægir Örn Sigurgeirsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga 
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
  • Jasmina Vajzovic Crnac, tiln. af Samtökum kvenna af erlendum uppruna

    Til vara: 

  • Ásta Margrét Sigurðardóttir, án tilnefningar 
  • Aleksandra Leonardsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands 
  • Andri Valur Ívarsson, tiln. af BHM 
  • Arnar Sigurður Hauksson, tiln. af dómsmálaráðuneyti 
  • Kristinn Bjarnason, tiln. af fjármálaráðuneyti 
  • Dagný Jónsdóttir, tiln. af forsætisráðuneyti 
  • Ólöf Garðarsdóttir, tiln. af hugvísindasviði Háskóla Íslands 
  • Joanna Marcinkowska, tiln. af innflytjendaráði  
  • Jónína Hauksdóttir, tiln. af Kennarasambandi Íslands 
  • Donata Honkowicz Bukowska, tiln. af mennta- og
  • barnamálaráðuneyti 
  • Guðrún Brynjólfsdóttir, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi 
  • Maj-Britt Hjördís Briem, tiln. af Samtökum atvinnulífsins 
  • Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, tiln. af Sambandi íslenskra
  • sveitarfélaga 
  • María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga 
     
     
    Ráðuneytið greiðir ekki sérstaklega fyrir störf í stýrihópnum. 
    Skipaður af félags- og vinnumarkaðsráðherra 8. 12. 2022
 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum