Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um samræmd könnunarpróf

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Starfshópnum er falið að vinna tillögu að framtíðarstefnu um markmið, hlutverk, framkvæmd og fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa. Hann skal m.a. skoða lagaramma um samræmt námsmat hér á landi og þróun þess frá 2008. Jafnframt skal hópurinn greina með hvaða hætti staðið er að samræmdu námsmati í skólakerfum nágrannalanda. Gert er ráð fyrir hópurinn skili tillögu til mennta- og menningarmálaráðuneytis fyrir árslok 2018.

Starfshópurinn er þannig skipaður: 

Aðalmenn: 

 • Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, formaður, án tilnefningar,
 • Margrét Harðardóttir, án tilnefningar,
 • Þórður Kristjánsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
 • Helgi Arnarson, tilnefndur af Grunni, félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum,
 • Brynhildur Sigurðardóttir, tilnefnd af Skólastjórafélagi Íslands,
 • Hjördís Albertsdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara,
 • Þorvar Hafsteinsson, tilnefndur af Heimili og skóla,
 • Eðvald Einar Stefánsson, tilnefndur af Umboðsmanni barna,
 • Sverrir Óskarsson, tilnefndur af Menntamálastofnun.

Varamenn: 

 • Sigríður Lára Ásbergsdóttir, án tilnefningar,
 • Guðni Olgeirsson, án tilnefningar,
 • Valgerður Freyja Ágústsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga,
 • Valgerður Janusdóttir, tilnefnd af Grunni, félagi fræðslustjóra og stjórnenda á skólaskrifstofum,
 • Magnús J. Magnússon, tilnefndur af Skólastjórafélagi Íslands,
 • Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara,
 • Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, tilnefnd af Umboðsmanni barna,
 • Inga Úlfsdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun.

Vinnuskjal - Áfangaskýrsla (des. 2018)
Samræmt námsmat - Lausleg samantekt og dæmi frá nokkrum löndum

Fundarfrásagnir:

Efni frá samráðsfundi 7. nóvember 2018

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira