Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um mat á lendingarstöðum út frá öryggishlutverki þeirra

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að leggja mat á lendingarstaði út frá öryggishlutverki þeirra. Skipað er til og með 1. september 2021.

Hópurinn skal yfirfara með heildstæðum hætti lendingarstaði hér á landi og ástand þeirra og leggja í kjölfarið mat á öryggishlutverk þeirra á breiðum grundvelli út frá staðsetningu þeirra og aðstæðum að öðru leyti. Þá skal hann einnig leggja mat á þörf á fjölgun veðurstöðva og vefmyndavéla á lendingarstöðum.

Í starfshópnum sitja:
Friðfinnur Skaftason, formaður, tilnefndur af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,
Valgerður B. Eggertsdóttir, tilnefnd af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,
Matthías Sveinbjörnsson, tilnefndur af Flugmálafélagi Íslands,
Helga Harðardóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneytinu,
Sigrún Björk Jakobsdóttir, tilnefnd af Isavia innanlands,
Ólöf Birna Ólafsdóttir, tilnefnd af Landhelgisgæslu Íslands,
Leifur Hallgrímsson, tilnefndur af Mýflugi Air,
Ágúst Gunnar Gylfason, tilnefndur af Ríkislögreglustjóra,
Guðjón Atlason, tilnefndur af Samgöngustofu,
Jónas Guðmundsson, tilnefndur af Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira