Hoppa yfir valmynd

Nefnd um heildarendurskoðun laga nr. 54/2006 um atvinnuleysistryggingar

Félagsmálaráðuneytið
Skipuð af félags- og barnamálaráðherra 9.mars 2021
Starfslok: Haust 2022
Ekki er greidd þóknun af hálfu ráðuneytisins fyrir setu í nefndinni. 
Frá gildistöku laga um atvinnuleysistryggingar árið 2006 hafa orðið nokkrar breytingar á innlendum vinnumarkaði en meðal annars í ljósi þess hefur félags- og barnamálaráðherra ákveðið að skipa nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lögin í heild sinni og vinna frumvarp í því sambandi. Gert er ráð fyrir að nefndin hagi störfum sínum þannig að ráðherra verði unnt að leggja fram frumvarp á Alþingi eigi síðar en á haustþingi 2022. 
Frá gildistöku laga um atvinnuleysistryggingar árið 2006 hafa orðið nokkrar breytingar á innlendum vinnumarkaði en meðal annars í ljósi þess hefur félags- og barnamálaráðherra ákveðið að skipa nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lögin í heild sinni og vinna frumvarp í því sambandi. Gert er ráð fyrir að nefndin hagi störfum sínum þannig að ráðherra verði unnt að leggja fram frumvarp á Alþingi eigi síðar en á haustþingi 2022. 
Nefndin er þannig skipuð:
Bjarnheiður Gautadóttir, án tilnefningar, formaður
Halldór Oddsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands.
Andri Valur Ívarsson, tilnefndur af Bandalagi háskólamanna.
Hrannar Már Guðmundsson, tilnefndur af BSRB. 
Sonja María Hreiðarsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneyti.
Lóa Birna Birgisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.
Sverrir B. Berndsen, tilnefndur af Vinnumálastofnun.
Starfsmenn nefndarinnar eru Jón Þór Þorvaldsson og Svanhvít Yrsa Árnadóttir, lögfræðingar á skrifstofu vinnumarkaðar og starfsendurhæfingar í félagsmálaráðuneytinu.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Síðast uppfært: 16.6.2020
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira