Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um minningardag um þá sem látist hafa í umferðarslysum

Innviðaráðuneytið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp vegna árlegs minningardags um þá sem látist hafa í umferðarslysum. Hlutverk starfshópsins er að skipuleggja minningardaginn svo markmið hans og tilgangur nái til sem flestra en dagurinn skal fara fram þriðja sunnudag í nóvember ár hvert. Skipað er til og með 12. maí 2024.

Starfshópurinn er svo skipaður:

Rúnar Guðjónsson, formaður, tilnefndur af samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra,
Hildur Guðjónsdóttir, verkefnisstjóri, tilnefnd af Samgöngustofu,
Einar Magnús Magnússon, verkefnisstjóri, tilnefndur af Samgöngustofu,
Sverrir Guðfinnsson, tilnefndur af embætti ríkislögreglustjóra,
Svanfríður A. Lárusdóttir, tilnefnd af Slysavarnafélaginu Landsbjörgu,
Auður Þóra Árnadóttir, tilnefnd af Vegagerðinni,
Bergur Þorri Benjamínsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira