Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um forvarnir og viðbrögð við áföllum í lífi barna

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Starfshópnum er ætlað að kortleggja aðstæður sem líklegar eru til þess að valda alvarlegu áfalli í lífi barns eða aðstandanda þess, greina þjónustuþörf og nauðsynleg úrræði sem gætu dregið úr líkum á áföllum eða áhrifum áfalla og koma með tillögur að úrbótum þvert á þjónustukerfi.

 

 Starfshópurinn er þannig skipaður:


Aðalmenn:

  • Brynja Dan Gunnarsdóttir, formaður, án tilnefningar
  • Hákon Sigursteinsson, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Helga Sif Friðjónsdóttir, samkvæmt tilnefningu heilbrigðisráðuneytis
  • Kolbrún Birna Árdal, samkvæmt tilnefningu dómsmálaráðuneytis
  • Lovísa Jóna Lillendahl, samkvæmt tilnefningu félags- og vinnumarkaðsráðuneytis
  • Ólöf Ásta Farestveit, samkvæmt tilnefningu Barna- og fjölskyldustofu

    Varamenn:
  • Birna Sigurðardóttir, samkvæmt tilnefningu félags- og vinnumarkaðsráðuneytis
  • Heiða Ösp Kristjánsdóttir, samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Ingibjörg Sveinsdóttir, samkvæmt tilnefningu heilbrigðisráðuneytis
  • Svanhildur Þorbjörnsdóttir, samkvæmt tilnefningu dómsmálaráðuneytis
  • Margrét Kristín Magnúsdóttir, samkvæmt tilnefningu Barna- og fjölskyldustofu

 Með hópnum starfa jafnframt sérfræðingar mennta- og barnamálaráðuneytis.

 

Gert er ráð fyrir að starfshópurinn skili tillögum í febrúar 2024. 

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum