Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um lánakjör Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Starfshópnum er ætlað að fara yfir lánakjör Lánasjóðs íslenskra námsmanna, skoða hvernig fjármögnun skuli háttað við mögulegt breytt námslánakerfi á Íslandi og gera tillögur til ráðherra um tiltækar aðgerðir.

 

Starfshópurinn er þannig skipaður: 

Agnes Guðjónsdóttir, formaður, án tilnefningar, 

Haraldur Guðni Eiðsson, tilnefndur af forsætisráðherra, 

Björgvin Sighvatsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, 

Hafsteinn Hafsteinsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands. 


Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira