Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um lánakjör Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Starfshópnum er ætlað að fara yfir lánakjör Lánasjóðs íslenskra námsmanna, skoða hvernig fjármögnun skuli háttað við mögulegt breytt námslánakerfi á Íslandi og gera tillögur til ráðherra um tiltækar aðgerðir.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

  • Agnes Guðjónsdóttir, formaður, án tilnefningar,
  • Haraldur Guðni Eiðsson, tilnefndur af forsætisráðherra,
  • Björgvin Sighvatsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands,
  • Hafsteinn Hafsteinsson, tilnefndur af Seðlabanka Íslands.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira