Skipaður 6. nóvember 2019
Samráðshópurinn er skipaður skv. 6. mgr., 5. gr. laga um skipulag haf- og strandsvæða, nr. 88/2018, og hefur það hlutverk að vera svæðisráði um gerð strandsvæðaskipulags fyrir Vestfirði til ráðgjafar og samráðs við undirbúning og gerð strandssvæðisskipulags.
Samkvæmt tilnefningu umhverfisverndarsamtaka
Ísabella Ósk Másdóttir
Inga Fanney Sigurðardóttir
Samkvæmt tilnefningu svæðisráðs fyrir gerð strandsvæðaskipulags fyrir Vestfirði
Jón Páll Hreinsson
Samkvæmt tilnefningu Samtaka atvinnulífsins
Kristján G. Jóakimsson
Samkvæmt tilnefningu Ferðamálasamtaka Vestfjarða
Nanný Arna Guðmundsdóttir
Samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga
Birkir Þór Guðmundsson