Með vísan í nýsköpunarstefnu ríkisstjórnar Íslands sem kynnt var í október 2019, hefur Hugveita ráðherra um málefni nýsköpunar verið sett á laggirnar. Hugveitan er skipuð frumkvöðlum og fjárfestum úr nýsköpunarumhverfinu hér á landi, auk nýsköpunarráðherra og fjármálaráðherra. Verkefni Hugveitunnar er að ræða ábendingar, tillögur eða vandamál sem þarfnast úrlausna á málefnasviðinu og að veita endurgjöf eftir atvikum.
Hugveituna skipa:
Ari Helgason, fjárfestir hjá Index Ventures,
Ágústa Guðmundsdóttir, meðstofnandi og þróunarstjóri Zymetech,
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fjárfestir og fyrrum framkvæmdastjóri Actavis,
Guðbjörg Rist, framkvæmdastjóri Atmonia,
Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum stjórnandi hjá Google,
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Kerecis,
Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, meðstofnandi og rekstrarstjóri Teatime Games,
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo,
Tryggvi Þorgeirsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Sidekick Health,
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect.
Ágústa Guðmundsdóttir, meðstofnandi og þróunarstjóri Zymetech,
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fjárfestir og fyrrum framkvæmdastjóri Actavis,
Guðbjörg Rist, framkvæmdastjóri Atmonia,
Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum stjórnandi hjá Google,
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Kerecis,
Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, meðstofnandi og rekstrarstjóri Teatime Games,
Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo,
Tryggvi Þorgeirsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Sidekick Health,
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect.