Hoppa yfir valmynd

Hugveita nýsköpunarráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Með vísan í nýsköpunarstefnu ríkisstjórnar Íslands sem kynnt var í október 2019, hefur Hugveita ráðherra um málefni nýsköpunar verið sett á laggirnar.  Hugveitan er skipuð frumkvöðlum og fjárfestum úr nýsköpunarumhverfinu hér á landi, auk nýsköpunarráðherra og fjármálaráðherra. Verkefni Hugveitunnar er að ræða ábendingar, tillögur eða vandamál sem þarfnast úrlausna á málefnasviðinu og að veita endurgjöf eftir atvikum.

Hugveituna skipa:

        Ari Helgason, fjárfestir hjá Index Ventures,
        Ágústa Guðmundsdóttir, meðstofnandi og þróunarstjóri Zymetech,
        Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fjárfestir og fyrrum framkvæmdastjóri Actavis,
        Guðbjörg Rist, framkvæmdastjóri Atmonia,
        Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum stjórnandi hjá Google,
        Guðmundur Fertram Sigurjónsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Kerecis,
        Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, meðstofnandi og rekstrarstjóri Teatime Games,
        Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Avo,
        Tryggvi Þorgeirsson, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Sidekick Health,
        Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect.
 
    
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira