Skipuð skv. 8. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012. Hlutverk nefndarinnar
er m.a. að vinna að stefnumörkun um verndun fornleifa og fornleifarannsóknir
ásamt Minjastofnun Íslands.
Nefndarmenn
Guðmundur Hálfdánarson formaður, skipaður án tilnefningar,
Sandra Sif Einarsdóttir varaformaður, tilnefnd af félögum fornleifafræðinga,
María Karen Sigurðardóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða,
Andrés Pétursson tilnefndur af Rannís,
Anna Guðrún Björnsdóttir tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Varamenn eru:
Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, skipuð án tilnefningar,
Guðmundur Ólafsson tilnefndur af félögum fornleifafræðinga,
Sigríður Þorgeirsdóttir tilnefnd af Félagi norrænna forvarða,
Steinunn S. Jakobsdóttir tilnefnd af Rannís,
Valur Rafn Halldórsson tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.