Hoppa yfir valmynd

Verkefnastjórn um útfærslu á fyrirliggjandi tillögum og ákvörðunum um breytt skipulag á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum

Heilbrigðisráðuneytið

Þær tillögur og ákvarðanir sem fyrir liggja eru tillögur skimunarráðs og landlæknis ásamt ákvörðun ráðherra og landlæknis varðandi tiltekna þætti tillagna skimunarráðs.

Verkefnastjórnina skipa

  •  Guðrún Sigurjónsdóttir, án tilnefningar, formaður
  •  Kristján Oddsson, tiln. af Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu
  •  Þórgunnur Hjaltadóttir, tiln. af Embætti landlæknis
  •  Agnes Smáradóttir, tiln. af Landspítala
  •  Ágúst Ingi Ágústsson, tiln. af Leitarstöð Krabbameinsfélagsins
  •  Halla Þorvaldsdóttir, tiln. af Krabbameinsfélagi Íslands
  •  Orri Ingþórsson, tiln. af Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Verkefnastjórnin er skipuð af heilbrigðisráðherra 3. september 2019. Áætlað er að verkefnastjórnin skili niðurstöðu eigi síðar en 1. desember 2019.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira