Samkvæmt lögum um málefni innflytjenda nr. 116/2012.
Hlutverk innflytjendaráðs er að:
- vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar,
- stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar,
- stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum,
- gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera,
- gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála,
skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín, - vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra.
Aðalmenn
- Tatjana Latinovic, án tilnefningar, formaður
- Luciano Dutra, án tilnefningar, varaformaður
- Hanna Rún Sverrisdóttir, tiln. af dómsmálaráðuneyti
- Ólafur Grétar Kristjánsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
- Anna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Sabine Leskopf, tiln. af Reykjavíkurborg
Varamenn
- Miroslaw Luczynski, án tilnefningar
- Johanna Elizabeth Van Schalkwyk, án tilnefningar
- Gunnlaugur Geirsson, tiln. af dómsmálaráðuneyti
- Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
- Þórður Kristjánsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Tomasz Chrapek, tiln. af Reykjavíkurborg
Starfsmaður
- Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneyti
Skipunartími ráðsins er frá 25. júní 2018 til næstu alþingiskosninga.