Hoppa yfir valmynd

Innflytjendaráð

Félagsmálaráðuneytið

Samkvæmt lögum um málefni innflytjenda nr. 116/2012.

Hlutverk innflytjendaráðs er að:

 • vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar,
 • stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar,
 • stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum,
 • gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera,
 • gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála,
  skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín,
 • vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra.

Aðalmenn

 • Tatjana Latinovic, án tilnefningar, formaður
 • Luciano Dutra, án tilnefningar, varaformaður
 • Hanna Rún Sverrisdóttir, tiln. af dómsmálaráðuneyti
 • Ólafur Grétar Kristjánsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Anna Guðrún Björnsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Sabine Leskopf, tiln. af Reykjavíkurborg

Varamenn

 • Miroslaw Luczynski, án tilnefningar
 • Johanna Elizabeth Van Schalkwyk, án tilnefningar
 • Gunnlaugur Geirsson, tiln. af dómsmálaráðuneyti
 • Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Þórður Kristjánsson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
 • Tomasz Chrapek, tiln. af Reykjavíkurborg

Starfsmaður

 • Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneyti

Skipunartími ráðsins er frá 25. júní 2018 til næstu alþingiskosninga.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira