Hoppa yfir valmynd

Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunar

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið
Með fullgildingu alþjóðasamþykktar nr. 144, varðandi samstarf um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála, og tilmælum um sama efni, skuldbundu íslensk stjórnvöld sig til að koma upp samstarfsvettvangi um málefni sem fjallað er um á vegum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar. Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunar var fyrst skipuð af félagsmálaráðherra árið 1982.

Samstarfsnefnd um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar er nú þannig skipuð:

Aðalmenn:
Unnur Elfa Hallsteinsdóttir, án tilnefningar, formaður.
Magnús M. Norðdahl, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
Álfheiður Mjöll Sívertsen, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.

Varamenn: 
Margrét Gunnarsdóttir, án tilnefningar.
Sara S. Öldudóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands.
Ragnar Árnason, tiln. af Samtökum atvinnulífsins.

Áheyrnarfulltrúar:
Andri Valur Ívarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna.         
Ellisif Tinna Víðisdóttir, tiln. sameiginlega af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Dagný Aradóttir Pind, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja.

Varamenn áheyrnarfulltrúa: 
Vilhjálmur Hilmarsson, tiln. af Bandalagi háskólamanna.
Sara Lind Guðbergsdóttir, tiln. sameiginlega af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja.

 

Skipuð af félags- og barnamálaráðherra 13. ágúst 2021

 






 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum