Hlutverk fagráðs um íslensku er m.a. að gera raunhæfar tillögur til ráðherra um eflingu íslensku og aukinnar samfellu milli leik-, grunn-, framhalds- og háskólastigs og vera Menntamálastofnun til ráðgjafar við mótun og útfærslu verkefna um eflingu íslensku í grunnskólum, m.a. með starfsþróun kennara og ráðgjöf til skóla.
Fagráðið er þannig skipað:
Aðalmenn:
- Úlfar Snær Arnarson, tilnefndur af Félagi framhaldsskólakennara
- Sverrir Þórisson, tilnefndur af Menntamálastofnun
- Ásgrímur Angantýsson, tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins
- Kriselle Suson Jónsdóttir, tilnefnd af Móðurmáli - Samtökum um tvítyngi
- Sigurrós Eiðsdóttir, tilnefnd af Samtökum móðurmálskennara
- Pálína Hildur Sigurðardóttir, tilnefnd af Félagi leikskólakennara
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, tilnefnd af Félagi grunnskólakennara.
Varamenn:
- Ásdís Arnalds, tilnefnd af Félagi framhaldsskólakennar
- Guðbjörg Rut Þórisdóttir, tilnefnd af Menntamálastofnun
- Sigríður D. Þorvaldsdóttir, tilnefnd af samstarfsnefnd háskólastigsins
- Renata Emilsson Pesková, tilnefnd af Móðurmáli - Samtökum um tvítyngi
- Hugrún R. Hólmgeirsdóttir, tilnefnd af Samtökum móðurmálskennara
- Sigurður Freyr Sigurðarson, tilnefndur af Félagi grunnskólakennara.
Fagráðið skiptir sjálft með sér verkum.
Skipunartími er frá 16. nóvember 2020 til 15. nóvember 2023.