Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd vegna kostnaðar við skólagöngu fósturbarna í grunnskólum 2024 - 2028

Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úrskurðarnefnd vegna kostnaðar við skólagöngu fósturbarna í grunnskólum, sbr. reglugerð nr. 547/2012 um skólagöngu fósturbarna í grunnskólum. Í 10. gr. reglugerðarinnar er nánar mælt fyrir um verksvið og málsmeðferð hjá úrskurðarnefndinni. 

Úrskurðarnefndin er þannig skipuð:


Aðalmenn: 

  • Áslaug Magnúsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Salka Sól Styrmisdóttir, samkvæmt tilnefningu Barna- og fjölskyldustofu
  • Gunnar Gíslason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Varamenn: 

  • Theódóra Sigurðardóttir, án tilnefningar
  • Guðbjörg Gréta Steinsdóttir, samkvæmt tilnefningu Barna-og fjölskyldustofu
  • Jónína Rós Guðmundsdóttir, samkvæmt tilefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga   

Skipunartímabil er frá 13. janúar 2024 til 12. janúar 2028.
Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum