Hæfnisnefnd vegna skipunar í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands
Skipuð 13. september 2024.
Hæfnisnefndin hefur það hlutverk að leggja mat á umsóknir um embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands
Við störf sín skal hún hafa til hliðsjónar reglur nr. 1600/2023 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um störf forstöðumanna.
Í nefndinni eiga sæti:
Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi, formaður
Kristján Skarphéðinsson, fyrrv. ráðuneytisstjóri
Finnur Árnason, formaður stjórnar NLSH
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.